Nigel Pearson, fyrrverandi stjóri Leicester, fékk Shakespeare til félagsins 2008. Maðurinn með skáldlega nafnið hefur verið hjá Leicester síðan þá, fyrir utan stutt stopp hjá Hull 2010-11.
Leicester staðfesti Shakespeare sem stjóra liðsins á Twitter.
BREAKING: #lcfc is pleased to confirm Craig Shakespeare as its First Team Manager for the rest of the 2016/17 season. More follows… pic.twitter.com/CAqr5NPLiL
— Leicester City (@LCFC) March 12, 2017