Bastiu-menn sjá bara rautt á nýju ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2017 23:00 Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. Fyrstu tveir mánuður nýja ársins hafa verið bókstaflega rauðir mánuðir hjá þessu liði frá eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu. SC Bastia hefur verið í efstu deild frá 2012 en liðið hafði þá unnið C-deildina og B-deildina tímabilin á undan.Á undanförnum fjórum tímabilum hefur liðið endaði í 10. til 12. sæti í frönsku deildinni og liðið var í 15.sæti í árslok 2016. Nú tíu leikjum síðar er útlitið hinsvegar orðið slæmt eftir sannkallaða martraðarbyrjun á árinu 2017. SC Bastia er komið niður í fallsæti eftir að hafa aðeins náð í 5 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á árinu 2017. Það sem er enn verra að liðið hefur fengið níu rauð spjöld í leikjunum tíu en aðeins skorað samtals sjö mörk. Markatalan er -20 (7-27). Bastia tapaði 5-0 á móti EA Guingamp um helgina og þar fékk Gael Danic að líta rauða spjaldið. Í leiknum á undan var það Nicolas Saint-Ruf sem var rekinn af velli. Enginn hefur þó verið öflugri í rauðu spjöldunum en hinn 32 ára gamli Yannick Cahuzac. Yannick Cahuzac, sem er fyrirliði Bastia-liðsins, hefur tekið út bann í síðustu þremur leikjum en hann hefur endað þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum með því að vera sendur snemma í sturtu. Cahuzac hefur alls fengið að líta fjögur rauð spjöld á tímabilinu en þrjú þeirra þó fyrir tvö gul spjöld. Alls hefur SC Bastia fengið þrettán rauð spjöld á tímabilinu eða meiri en öll lið í fimm bestu deildum Evrópu á þessu tímabili. Rauðu spjöldin voru þó „bara“ fjögur um áramótin.Bastia's 2017 so far: games, points, goals, red cards. Beast-ia. #Ligue1 #Bastia pic.twitter.com/JqbLmObseN— SofaScore (@SofaScore) March 13, 2017 Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. Fyrstu tveir mánuður nýja ársins hafa verið bókstaflega rauðir mánuðir hjá þessu liði frá eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu. SC Bastia hefur verið í efstu deild frá 2012 en liðið hafði þá unnið C-deildina og B-deildina tímabilin á undan.Á undanförnum fjórum tímabilum hefur liðið endaði í 10. til 12. sæti í frönsku deildinni og liðið var í 15.sæti í árslok 2016. Nú tíu leikjum síðar er útlitið hinsvegar orðið slæmt eftir sannkallaða martraðarbyrjun á árinu 2017. SC Bastia er komið niður í fallsæti eftir að hafa aðeins náð í 5 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á árinu 2017. Það sem er enn verra að liðið hefur fengið níu rauð spjöld í leikjunum tíu en aðeins skorað samtals sjö mörk. Markatalan er -20 (7-27). Bastia tapaði 5-0 á móti EA Guingamp um helgina og þar fékk Gael Danic að líta rauða spjaldið. Í leiknum á undan var það Nicolas Saint-Ruf sem var rekinn af velli. Enginn hefur þó verið öflugri í rauðu spjöldunum en hinn 32 ára gamli Yannick Cahuzac. Yannick Cahuzac, sem er fyrirliði Bastia-liðsins, hefur tekið út bann í síðustu þremur leikjum en hann hefur endað þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum með því að vera sendur snemma í sturtu. Cahuzac hefur alls fengið að líta fjögur rauð spjöld á tímabilinu en þrjú þeirra þó fyrir tvö gul spjöld. Alls hefur SC Bastia fengið þrettán rauð spjöld á tímabilinu eða meiri en öll lið í fimm bestu deildum Evrópu á þessu tímabili. Rauðu spjöldin voru þó „bara“ fjögur um áramótin.Bastia's 2017 so far: games, points, goals, red cards. Beast-ia. #Ligue1 #Bastia pic.twitter.com/JqbLmObseN— SofaScore (@SofaScore) March 13, 2017
Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti