Bastiu-menn sjá bara rautt á nýju ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2017 23:00 Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. Fyrstu tveir mánuður nýja ársins hafa verið bókstaflega rauðir mánuðir hjá þessu liði frá eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu. SC Bastia hefur verið í efstu deild frá 2012 en liðið hafði þá unnið C-deildina og B-deildina tímabilin á undan.Á undanförnum fjórum tímabilum hefur liðið endaði í 10. til 12. sæti í frönsku deildinni og liðið var í 15.sæti í árslok 2016. Nú tíu leikjum síðar er útlitið hinsvegar orðið slæmt eftir sannkallaða martraðarbyrjun á árinu 2017. SC Bastia er komið niður í fallsæti eftir að hafa aðeins náð í 5 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á árinu 2017. Það sem er enn verra að liðið hefur fengið níu rauð spjöld í leikjunum tíu en aðeins skorað samtals sjö mörk. Markatalan er -20 (7-27). Bastia tapaði 5-0 á móti EA Guingamp um helgina og þar fékk Gael Danic að líta rauða spjaldið. Í leiknum á undan var það Nicolas Saint-Ruf sem var rekinn af velli. Enginn hefur þó verið öflugri í rauðu spjöldunum en hinn 32 ára gamli Yannick Cahuzac. Yannick Cahuzac, sem er fyrirliði Bastia-liðsins, hefur tekið út bann í síðustu þremur leikjum en hann hefur endað þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum með því að vera sendur snemma í sturtu. Cahuzac hefur alls fengið að líta fjögur rauð spjöld á tímabilinu en þrjú þeirra þó fyrir tvö gul spjöld. Alls hefur SC Bastia fengið þrettán rauð spjöld á tímabilinu eða meiri en öll lið í fimm bestu deildum Evrópu á þessu tímabili. Rauðu spjöldin voru þó „bara“ fjögur um áramótin.Bastia's 2017 so far: games, points, goals, red cards. Beast-ia. #Ligue1 #Bastia pic.twitter.com/JqbLmObseN— SofaScore (@SofaScore) March 13, 2017 Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Það er ljóst að Dragó-styttan í frönsku deildinni er ekki á leiðinni til Bastia-liðsins. Fyrstu tveir mánuður nýja ársins hafa verið bókstaflega rauðir mánuðir hjá þessu liði frá eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu. SC Bastia hefur verið í efstu deild frá 2012 en liðið hafði þá unnið C-deildina og B-deildina tímabilin á undan.Á undanförnum fjórum tímabilum hefur liðið endaði í 10. til 12. sæti í frönsku deildinni og liðið var í 15.sæti í árslok 2016. Nú tíu leikjum síðar er útlitið hinsvegar orðið slæmt eftir sannkallaða martraðarbyrjun á árinu 2017. SC Bastia er komið niður í fallsæti eftir að hafa aðeins náð í 5 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á árinu 2017. Það sem er enn verra að liðið hefur fengið níu rauð spjöld í leikjunum tíu en aðeins skorað samtals sjö mörk. Markatalan er -20 (7-27). Bastia tapaði 5-0 á móti EA Guingamp um helgina og þar fékk Gael Danic að líta rauða spjaldið. Í leiknum á undan var það Nicolas Saint-Ruf sem var rekinn af velli. Enginn hefur þó verið öflugri í rauðu spjöldunum en hinn 32 ára gamli Yannick Cahuzac. Yannick Cahuzac, sem er fyrirliði Bastia-liðsins, hefur tekið út bann í síðustu þremur leikjum en hann hefur endað þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum með því að vera sendur snemma í sturtu. Cahuzac hefur alls fengið að líta fjögur rauð spjöld á tímabilinu en þrjú þeirra þó fyrir tvö gul spjöld. Alls hefur SC Bastia fengið þrettán rauð spjöld á tímabilinu eða meiri en öll lið í fimm bestu deildum Evrópu á þessu tímabili. Rauðu spjöldin voru þó „bara“ fjögur um áramótin.Bastia's 2017 so far: games, points, goals, red cards. Beast-ia. #Ligue1 #Bastia pic.twitter.com/JqbLmObseN— SofaScore (@SofaScore) March 13, 2017
Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti