Starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan dag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 18. mars 2017 12:38 Hveragerðisbæ fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. Vísir Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að barnshafandi starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. Bæjarstjóri segir þetta mikilvæga leið til þess að koma á móts við konur sem sinni erfiðum störfum hjá bæjarfélaginu. Ákvörðunin bæjarráðs var samþykkt samhljóða og tók fyrirkomulagið þegar gildi en fæðingardagur skal staðfestur með læknisvottorði og ber starfsmanni að tilkynna yfirmanni eins fljótt og kostur er hvort hann hyggst nýta sér þennan rétt. Hveragerðisbær er stærsti vinnuveitandi bæjarfélagsins með um tvö hundruð starfsmenn. „Bæjarráð og bæjarfulltrúar hafa lengi haft áhuga á að gera eins vel og kostur er við starfsmenn bæjarins og við erum með starfsmannastefnu sem ða við förum eftir og þessu hugmynd kviknaði nú einfaldlega í ljósi þess að bæjarbúum er að fjölga. Það eru óvanalega mörg börn í bænum núna og þá fórum við að velta þessu fyrir okkur hvort við gætum með einhverju móti komið til móts við okkar starfsmenn og þetta er leið sem við viljum fara til þess,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Aldís segir að einhver kostnaður komi til með að verða til vegna fyrirkomulagsins „Við sjáum samt að það er að gerast að konur far í veikindafrí, þær fara í frí aðeins fyrir fæðingu og við viljum bara koma á móts við þá þróun með þessum hætti,“ segir Aldís. Í bókun bæjarráðs kemur fram að starfsmenn bæjarins vinni afar mikilvæg og krefjandi störf sem flest hver felast í líkamlegri eða andlegri áreynslu og að þetta sé leið bæjarins til að koma létta undir þar sem hægt er. Aldís segir Hveragerðisbæ vera fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. „Ég held að algjör nýbreytni og vona auðvitað að aðrir fylgi í kjölfarið og sérstaklega fyrirtæki í Hveragerði,“ segir Aldís. Með ákvörðun bæjarráðs segist Aldís ekki hafa áhyggjur af því að bæjarstarfsmenn fari allir í einu að eignast börn. „Það væri afskaplega gleðilegt ef það mundi gerast,“ segir Aldís. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að barnshafandi starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. Bæjarstjóri segir þetta mikilvæga leið til þess að koma á móts við konur sem sinni erfiðum störfum hjá bæjarfélaginu. Ákvörðunin bæjarráðs var samþykkt samhljóða og tók fyrirkomulagið þegar gildi en fæðingardagur skal staðfestur með læknisvottorði og ber starfsmanni að tilkynna yfirmanni eins fljótt og kostur er hvort hann hyggst nýta sér þennan rétt. Hveragerðisbær er stærsti vinnuveitandi bæjarfélagsins með um tvö hundruð starfsmenn. „Bæjarráð og bæjarfulltrúar hafa lengi haft áhuga á að gera eins vel og kostur er við starfsmenn bæjarins og við erum með starfsmannastefnu sem ða við förum eftir og þessu hugmynd kviknaði nú einfaldlega í ljósi þess að bæjarbúum er að fjölga. Það eru óvanalega mörg börn í bænum núna og þá fórum við að velta þessu fyrir okkur hvort við gætum með einhverju móti komið til móts við okkar starfsmenn og þetta er leið sem við viljum fara til þess,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Aldís segir að einhver kostnaður komi til með að verða til vegna fyrirkomulagsins „Við sjáum samt að það er að gerast að konur far í veikindafrí, þær fara í frí aðeins fyrir fæðingu og við viljum bara koma á móts við þá þróun með þessum hætti,“ segir Aldís. Í bókun bæjarráðs kemur fram að starfsmenn bæjarins vinni afar mikilvæg og krefjandi störf sem flest hver felast í líkamlegri eða andlegri áreynslu og að þetta sé leið bæjarins til að koma létta undir þar sem hægt er. Aldís segir Hveragerðisbæ vera fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. „Ég held að algjör nýbreytni og vona auðvitað að aðrir fylgi í kjölfarið og sérstaklega fyrirtæki í Hveragerði,“ segir Aldís. Með ákvörðun bæjarráðs segist Aldís ekki hafa áhyggjur af því að bæjarstarfsmenn fari allir í einu að eignast börn. „Það væri afskaplega gleðilegt ef það mundi gerast,“ segir Aldís.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira