Þveröfugar afleiðingar verndaraðgerða 6. mars 2017 07:45 Tollayfirvöld í Manila, höfuðborg Filippseyja, stöðvuðu sendingu af nashyrningshornum á dögunum. vísir/epa Aðgerðir dýraverndarsinna til verndar dýrum í útrýmingarhættu gætu í raun skapað dýrunum meiri hættu. Veiðiþjófar hafa nýtt sér upplýsingar úr staðsetningartækjum dýra til að hafa upp á þeim og fella. Sunday Times segir frá. Sendum og staðsetningartækjum hefur verið komið fyrir á mörgum tegundum sem eru eftirsóttar af veiðiþjófum. Má þar nefna nashyrninga og Bengal-tígra. Upplýsingar um staðsetningu dýranna hafa vísindamenn notað til að fylgjast með hegðun þeirra og lífi. Er það von vísindamannanna að hægt sé að nota upplýsingarnar til að viðhalda stofnunum og snúa þróuninni við. Óprúttnir aðilar hafa móttekið gögn frá sendunum og nýtt gögnin til þveröfugra aðgerða. Hægt er að móttaka merki ódýrustu sendanna með einföldum loftnetum. Aðrir sendar senda merki í gervihnött sem síðan sendir upplýsingar í tölvupósti til rannsakenda. Dæmi eru um að tölvuþrjótar hafi reynt að brjótast inn í pósthólf í þeirri von að komast yfir gögn þaðan. Afurðir veiðiþjófnaðar eru gífurlega eftirsóttar en áætlað er að veltan á markaðnum sé um 15 milljarðar punda á ári eða tæpar tvær billjónir íslenskra króna. Til dæmis er áætlað að verð á nashyrningshorni sé minnst 50 þúsund pund eða rúmlega 6,5 milljónir íslenskra króna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira
Aðgerðir dýraverndarsinna til verndar dýrum í útrýmingarhættu gætu í raun skapað dýrunum meiri hættu. Veiðiþjófar hafa nýtt sér upplýsingar úr staðsetningartækjum dýra til að hafa upp á þeim og fella. Sunday Times segir frá. Sendum og staðsetningartækjum hefur verið komið fyrir á mörgum tegundum sem eru eftirsóttar af veiðiþjófum. Má þar nefna nashyrninga og Bengal-tígra. Upplýsingar um staðsetningu dýranna hafa vísindamenn notað til að fylgjast með hegðun þeirra og lífi. Er það von vísindamannanna að hægt sé að nota upplýsingarnar til að viðhalda stofnunum og snúa þróuninni við. Óprúttnir aðilar hafa móttekið gögn frá sendunum og nýtt gögnin til þveröfugra aðgerða. Hægt er að móttaka merki ódýrustu sendanna með einföldum loftnetum. Aðrir sendar senda merki í gervihnött sem síðan sendir upplýsingar í tölvupósti til rannsakenda. Dæmi eru um að tölvuþrjótar hafi reynt að brjótast inn í pósthólf í þeirri von að komast yfir gögn þaðan. Afurðir veiðiþjófnaðar eru gífurlega eftirsóttar en áætlað er að veltan á markaðnum sé um 15 milljarðar punda á ári eða tæpar tvær billjónir íslenskra króna. Til dæmis er áætlað að verð á nashyrningshorni sé minnst 50 þúsund pund eða rúmlega 6,5 milljónir íslenskra króna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Sjá meira