Aldrei fleiri sótt í Konukot og Frú Ragnheiði Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 9. mars 2017 16:30 Í ársskýrslu Rauða Krossins í Reykjavík sem kom út í dag í tilefni af aðalfundi félagsins kemur meðal annars fram að heimsóknir í Frú Ragnheiði, bíl sem sjálfboðaliðar manna á kvöldin til aðstoðar fólki með fíknivanda, séu nærri þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Þá hafa aldrei fleiri konur gist í Konukoti á einu ári, alls 101 kona í rúmlega þrjú þúsund gistinætur árið 2016. Þórir Guðmundsson, forstöðumaður Rauða Krossins í Reykjavík, telur að jaðarsettir einstaklingar treysti sér betur en áður til að sækja þau úrræði sem í boði eru. „Fólk veit betur af þessu og það treystir kannski betur þjónustunni sem við erum að veita,“ segir Þórir. „Það er traust sem byggist upp, kannski á löngum tíma, þegar menn verða þess áskynja að þarna er öruggur staður til þess að ræða við sjálfboðaliðana okkar.“101 kona leitaði til Konukots í fyrra.Fréttablaðið/VilhelmHann segir sjálfboðaliða hafa fengið mikla þjálfun með tímanum og að aðstoðin við jaðarsetta einstaklinga sé sífellt að eflast. „Ef við tökum Frú Ragnheiði til dæmis, þá bættum við við einum degi í viku þannig að hann er nú að aka um götur höfuðborgarsvæðisins sex daga í viku í staðinn fyrir fimm áður. Á þessu ári ætlum við upp í sjö daga í viku. Þá byrjuðum við að veita fólki sem leitar til okkar næringarríkan mat af því að margir koma til okkar illa nærðir.“ Þórir segir að Rauði Krossinn leggi áherslu á skaðaminnkandi nálgun í þjónustu við jaðarsetta einstaklinga. „Fólk getur komið og það fær ekki fyrirlestur um að það ætti að breyta líferni sínu. Það fær aðstoð við að minnka skaðann af líferninu og allt þetta held ég að leiði til þess að fólk treystir okkur betur og er reiðubúið til að koma til okkar.“ Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Í ársskýrslu Rauða Krossins í Reykjavík sem kom út í dag í tilefni af aðalfundi félagsins kemur meðal annars fram að heimsóknir í Frú Ragnheiði, bíl sem sjálfboðaliðar manna á kvöldin til aðstoðar fólki með fíknivanda, séu nærri þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Þá hafa aldrei fleiri konur gist í Konukoti á einu ári, alls 101 kona í rúmlega þrjú þúsund gistinætur árið 2016. Þórir Guðmundsson, forstöðumaður Rauða Krossins í Reykjavík, telur að jaðarsettir einstaklingar treysti sér betur en áður til að sækja þau úrræði sem í boði eru. „Fólk veit betur af þessu og það treystir kannski betur þjónustunni sem við erum að veita,“ segir Þórir. „Það er traust sem byggist upp, kannski á löngum tíma, þegar menn verða þess áskynja að þarna er öruggur staður til þess að ræða við sjálfboðaliðana okkar.“101 kona leitaði til Konukots í fyrra.Fréttablaðið/VilhelmHann segir sjálfboðaliða hafa fengið mikla þjálfun með tímanum og að aðstoðin við jaðarsetta einstaklinga sé sífellt að eflast. „Ef við tökum Frú Ragnheiði til dæmis, þá bættum við við einum degi í viku þannig að hann er nú að aka um götur höfuðborgarsvæðisins sex daga í viku í staðinn fyrir fimm áður. Á þessu ári ætlum við upp í sjö daga í viku. Þá byrjuðum við að veita fólki sem leitar til okkar næringarríkan mat af því að margir koma til okkar illa nærðir.“ Þórir segir að Rauði Krossinn leggi áherslu á skaðaminnkandi nálgun í þjónustu við jaðarsetta einstaklinga. „Fólk getur komið og það fær ekki fyrirlestur um að það ætti að breyta líferni sínu. Það fær aðstoð við að minnka skaðann af líferninu og allt þetta held ég að leiði til þess að fólk treystir okkur betur og er reiðubúið til að koma til okkar.“
Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira