Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2017 08:30 Jürgen Klopp er í basli. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og leikáætlun hans harðlega eftir 3-1 tap Liverpool gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Carragher finnst Klopp ekki vera búinn að læra af mistökum sínum eins og í leikjum á móti Burnley og Hull þar sem leikmenn á borð við Andre Gray og Oumar Niasse voru varnarmönnum Liverpool til mikilla vandræða.Sjá einnig:Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jamie Vardy, sem var ekki búinn að skora síðan 10. desember fyrir gærkvöldið, skoraði tvívegis en fyrra markið skoraði hann eftir að fá sendingu í gegnum vörn Liverpool. James Milner, sem hefur leikið í vinstri bakverðinum í vetur, og Lucas Leiva áttu erfitt upp dráttar og áttu stóra sök á fyrsta markinu en Carragher kennir Klopp um mistök þeirra þar sem þeir eru ekki að spila í sínum stöðum. „Liverpool var ömurlegt í kvöld. Ég var á leikjunum á móti Hull og Burnley og þeir voru alveg eins. Liverpool fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi og Klopp hefur ekkert gert til að laga þetta,“ sagði Carragher eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki séns að þú vinnir eitt né neitt með því að fá á sig svona mikið af mörkum,“ sagði Carragher en Liverpool er búið að fá á sig 33 mörk, mest allra af efstu sex liðum deildarinnar.Sjá einnig:Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum „Annað sem truflar mig varðandi Liverpool er að það spilar alltaf eins. Það sem er að hjá liðinu er að það mætir leikmönnum eins og West Morgan og Robert Huth og leyfir þeim að hafa boltann. Svo vita allir að Vardy vill hlaupa fyrir aftan vörnina þegar Liverpool getur sótt hratt með Sadio Mané. „Það er alltaf sami hluturinn sem gerist hjá Liverpool. Fyrr á leiktíðinni var það Gray sem stakk sér inn fyrir vörnina, svo Niasse og nú Vardy. Leikáætlun Klopps breytist ekkert. Hann hefur of mikla trú á sumum leikmönnum. Hann verður að gera breytingar í sumar,“ sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og leikáætlun hans harðlega eftir 3-1 tap Liverpool gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Carragher finnst Klopp ekki vera búinn að læra af mistökum sínum eins og í leikjum á móti Burnley og Hull þar sem leikmenn á borð við Andre Gray og Oumar Niasse voru varnarmönnum Liverpool til mikilla vandræða.Sjá einnig:Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jamie Vardy, sem var ekki búinn að skora síðan 10. desember fyrir gærkvöldið, skoraði tvívegis en fyrra markið skoraði hann eftir að fá sendingu í gegnum vörn Liverpool. James Milner, sem hefur leikið í vinstri bakverðinum í vetur, og Lucas Leiva áttu erfitt upp dráttar og áttu stóra sök á fyrsta markinu en Carragher kennir Klopp um mistök þeirra þar sem þeir eru ekki að spila í sínum stöðum. „Liverpool var ömurlegt í kvöld. Ég var á leikjunum á móti Hull og Burnley og þeir voru alveg eins. Liverpool fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi og Klopp hefur ekkert gert til að laga þetta,“ sagði Carragher eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki séns að þú vinnir eitt né neitt með því að fá á sig svona mikið af mörkum,“ sagði Carragher en Liverpool er búið að fá á sig 33 mörk, mest allra af efstu sex liðum deildarinnar.Sjá einnig:Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum „Annað sem truflar mig varðandi Liverpool er að það spilar alltaf eins. Það sem er að hjá liðinu er að það mætir leikmönnum eins og West Morgan og Robert Huth og leyfir þeim að hafa boltann. Svo vita allir að Vardy vill hlaupa fyrir aftan vörnina þegar Liverpool getur sótt hratt með Sadio Mané. „Það er alltaf sami hluturinn sem gerist hjá Liverpool. Fyrr á leiktíðinni var það Gray sem stakk sér inn fyrir vörnina, svo Niasse og nú Vardy. Leikáætlun Klopps breytist ekkert. Hann hefur of mikla trú á sumum leikmönnum. Hann verður að gera breytingar í sumar,“ sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27. febrúar 2017 22:37
Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27. febrúar 2017 22:28
Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27. febrúar 2017 21:45