Messi fékk 2 í einkunn fyrir frammistöðuna í gær | Hvað kom fyrir þig, Leo? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 11:15 Lionel Messi. Vísir/Getty Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Barcelona fékk stóran skell á móti Paris Saint Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og leikmenn liðsins fá harða gagnrýni í spænsku blöðunum í dag. Lionel Messi, besti fótboltamaður heimsins að mati margra, fær enga sérmeðferð hjá blaðamönnum Sport sem hrauna yfir besta mann Barcelona-liðsins. Messi, sem var nánast ekki með í leiknum í gær, en hann er einn af fjórum leikmönnum Barcelona-liðsins, sem fá bara tvo í einkunn fyrir frammistöðu sína af tíu mögulegum. Auk Messi fá fyrirliðinn Andrés Iniesta, miðjumaðurinn Sergio Busquets og Portúgalinn André Gomes svo lága einkunn. Brasilíumaðurinn Neymar fékk hæstu einkunn eða sjö en markvörðurinn Marc-André ter Stegen fékk sex. „Hvað kom fyrir þig, Leo?,“ spyr blaðamaður Sport-blaðsins og bætir svo við: „Það er ekki eðlilegt að sjá Argentínumanninn týnda og hugmyndalausan inn á vellinum algjörlega haldið í skefjum af varnarmönnum mótherjanna. Þetta er einn af hans verstu leikjum í búningi Barcelona. Hann er nú 90 mínútum frá því að missa af öðrum Gullbolta,“ skrifaði blaðamaðurinn. „Við erum ekki lengur að tala um Meistaradeildina heldur hvort að hann hafi hreinlega áhuga á þessu lengur. Messi leit út fyrir að vera skugginn af sjálfum sér, hægari en vanalega og sífellt að tapa boltanum. Þetta var óhugnanleg mynd af hjálpleysi og uppgjöf,“ segir í palladómnum um Lionel Messi. Það er hægt að sjá alla einkunnagjöf Sport. es hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira