Afar viðkvæm staða í deilu sjómanna og útgerðarmanna: Fjölmiðlum vísað frá karphúsinu Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2017 14:51 Frá fundi útgerðarmanna og sjómanna. Vísir/Jóhann K Samkvæmt heimildum Vísis er staðan í kjaraviðræðum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna afar viðkvæm þessa stundina. Samninganefndirnar fóru á fund ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag en fjölmiðlum var meinaður aðgangur að karphúsinu. Hingað til hafa fjölmiðlar mátt bíða fregna í anddyri hússins á meðan kjaraviðræðum stendur en í þetta skiptið var þeim vísað frá. Sjómenn lögðu fram tilboð í kjaradeilunni á mánudag en þá sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að ekki væri mögulegt fyrir sjómenn að slá meira af. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gerðu sjómönnum gagntilboð sem var fljótt hafnað.RÚV greindi frá því í hádeginu að samninganefnd sjómanna hefði komið saman til fundar í Borgartúninu í morgun og haldið eigin fund. Í framhaldinu var svo sest að samningaborðinu með útgerðarmönnum og ríkissáttasemjara klukkan 14. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 15. febrúar 2017 12:39 Farið að sjást til lands í sjómannadeilunni Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu saman til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15. febrúar 2017 14:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis er staðan í kjaraviðræðum samninganefnda sjómanna og útgerðarmanna afar viðkvæm þessa stundina. Samninganefndirnar fóru á fund ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag en fjölmiðlum var meinaður aðgangur að karphúsinu. Hingað til hafa fjölmiðlar mátt bíða fregna í anddyri hússins á meðan kjaraviðræðum stendur en í þetta skiptið var þeim vísað frá. Sjómenn lögðu fram tilboð í kjaradeilunni á mánudag en þá sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að ekki væri mögulegt fyrir sjómenn að slá meira af. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gerðu sjómönnum gagntilboð sem var fljótt hafnað.RÚV greindi frá því í hádeginu að samninganefnd sjómanna hefði komið saman til fundar í Borgartúninu í morgun og haldið eigin fund. Í framhaldinu var svo sest að samningaborðinu með útgerðarmönnum og ríkissáttasemjara klukkan 14.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 15. febrúar 2017 12:39 Farið að sjást til lands í sjómannadeilunni Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu saman til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15. febrúar 2017 14:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. 15. febrúar 2017 12:39
Farið að sjást til lands í sjómannadeilunni Fulltrúar sjómanna og útgerðarmanna komu saman til fundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. 15. febrúar 2017 14:42