Aron Can flutti ofursmellinn í beinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 12:41 Aron Can refflilegur í hljóðverinu. Skjáskot Ungstirnið Aron Can kom, sá og sigraði árið 2016. Þrátt fyrir ungan aldur lagði hann tónlistarheiminn að fótum sér, spilaði á fleiri framhaldsskólaböllum en nokkur annar og sendi frá sér hvern ofursmellinn á fætur öðrum. Þeirra á meðal er lagið Enginn mórall sem skaut honum rakleitt upp á stjörnuhimininn í maí á síðasta ári. Það hefur nú verið spilað mörg hundruð þúsund sinnum, jafnt á útvarpsstöðvum sem á streymisveitum og er af mörgum talið vera lag síðasta árs. Þeir Kronik-bræður, Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eru í hópi þeirra sem heilluðust af laginu og útnefndu það besta lag ársins 2016.Sjá einnig: Árslisti útvarpsþáttarins Kronik Það var því við hæfi að Aron Can mætti í hljóðverið til þeirra Robba Kronik og Benna B-Ruff og flytti það í beinni útsendingu. Það má sjá hér að neðan. Kronik Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ungstirnið Aron Can kom, sá og sigraði árið 2016. Þrátt fyrir ungan aldur lagði hann tónlistarheiminn að fótum sér, spilaði á fleiri framhaldsskólaböllum en nokkur annar og sendi frá sér hvern ofursmellinn á fætur öðrum. Þeirra á meðal er lagið Enginn mórall sem skaut honum rakleitt upp á stjörnuhimininn í maí á síðasta ári. Það hefur nú verið spilað mörg hundruð þúsund sinnum, jafnt á útvarpsstöðvum sem á streymisveitum og er af mörgum talið vera lag síðasta árs. Þeir Kronik-bræður, Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eru í hópi þeirra sem heilluðust af laginu og útnefndu það besta lag ársins 2016.Sjá einnig: Árslisti útvarpsþáttarins Kronik Það var því við hæfi að Aron Can mætti í hljóðverið til þeirra Robba Kronik og Benna B-Ruff og flytti það í beinni útsendingu. Það má sjá hér að neðan.
Kronik Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18 Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00
GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30
Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Í útvarpsþættinum Kronik er fjallað um allt það sem ber hæst í heimi hiphop-tónlistar bæði hér heima og erlendis. Þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur þáttarins, hafa nú sent frá sér lista yfir allt það besta frá síðasta ári. 30. janúar 2017 09:18
Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“