Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 15:57 Matt Damon sem Tom Brady í Jimmy Kimmel í gær. YouTube Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30
Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58