Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2017 13:00 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. vísir/pjetur Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“ KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira