Ólafur: Lít svo á að þessi heiftúðuga árás hafi mistekist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 10:09 Ólafur Arnarson segir að um sé að ræða árás gegn honum sjálfum og hans æru. Stöð 2 Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni. Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni.
Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12
Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56