Ólafur: Lít svo á að þessi heiftúðuga árás hafi mistekist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 10:09 Ólafur Arnarson segir að um sé að ræða árás gegn honum sjálfum og hans æru. Stöð 2 Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni. Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Sjá meira
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni.
Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Sjá meira
Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12
Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56