Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 15:13 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er kominn inn í landsliðshópinn á ný. Vísir/Þórdís Inga Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. Heimir hefur ekki aðgengi að leikmönnum sem eru að spila í Englandi eða á meginlandi Evrópu og er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndum eða í Pepsi-deildinni. Heimir valdi alls sjö nýliða í hópinn, það er leikmenn sem hafa ekki spilað landsleik og þá hafa þrír aðrir aðeins spilað einn landsleik. Hallgrímur Jónasson (15 landsleikir) er sá eini í hópnum sem hefur spilað fleiri en tíu landsleiki. Það vekur athygli að Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, er í hópnum en hann hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í átta ár. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngstur í hópnum en hann er tvítugur sonur Haraldar Ingólfssonar sem spilaði 20 A-landsleiki á sínum tíma. Íslandsmeistarar FH og norska félagið Aalesund FK eiga bæði þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Aalesund-mennirnir Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir valdir.Íslenski landsliðshópurinn á móti Mexíkó:Markverðir Ingvar Jonsson, Sandefjord Frederik Schram, Roskilde (Nýliði)Varnarmenn Hallgrímur Jónasson, Lyngby Kristinn Jónsson, Sarpsborg 08 Böðvar Böðvarsson, FH Orri Sigurður Ómarsson, Val (1 landsleikur) Viðar Ari Jónsson, Fjölni (1 landsleikur) Daníel Leó Grétarsson, Aalesund FK (Nýliði) Adam Örn Arnarson, Aalesund FK (Nýliði)Miðjumenn Davíð Þór Viðarsson, FH Aron Sigurðarson, Tromsö Kristinn Steindórsson, GIF Sundsvall Oliver Sigurjónsson, Breiðablik (1 landsleikur) Kristinn Freyr Sigurðsson, GIF Sundsvall (Nýliði) Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA (Nýliði)Sóknarmenn Aron Elís Þrándarson, Aalesund FK Kristján Flóki Finnbogason, FH (Nýliði) Arni Vilhjálmsson, Jönkopings Södra IF (Nýliði)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira