Bresk yfirvöld náða þúsundir samkynhneigðra karla Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2017 18:50 Ættingjar Alan Turing afhentu nær hálfa milljón undirskrifta árið 2015 þar sem kallað var eftir að mennirnir yrðu náðaðir. Vísir/Getty Þúsundir samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karla voru í dag náðaðir af yfirvöldum í Bretlandi. Mennirnir voru sakfelldir fyrir blygðunarsemisbrot þegar samkynhneigð var enn ólögleg í Bretlandi. Náðunin byggir á hinum svokölluðu Alan Turing lögum og verða um 49 þúsund menn náðaðir af glæpum sem þeir væru ekki fundnir sekir um í dag. Alan Turing var einn þeirra sem tókst að ráða Enigma, dulmál Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni. Turing var dæmdur árið 1952 fyrir samkynhneigð og valdi að vera vanaður í stað þess að sitja í fangelsi. Stuttu seinna framdi Turing sjálfsvíg með því að borða epli sem hann hafði látið liggja í blásýru. Turing var náðaður af breskum yfirvöldum árið 2013, nær 60 árum eftir að hann tók sitt eigið líf. Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, gaf út formlega afsökunarbeiðni fyrir hönd yfirvalda árið 2009, fyrir þá meðferð sem Turing mátti þola. Í kjölfarið hóf fjölskylda hans herferð með það að markmiði að aðrir sem voru sakfelldir fyrir kynhneigð sína yrðu einnig náðaðir. Sam Gyimah, ráðherra fangelsismála í Bretlandi, sagðist á Twitter síðu sinni vera ákaflega stoltur af því að Alan Turing lögin væru orðin að veruleika. „Við getum aldrei afturkallað þann sársauka sem við höfum valdið, en við höfum beðist fyrirgefningar og gripið til aðgerða til að leiðrétta fyrri mistök,“ sagði Gyimah.I am immensely proud that #TuringLaw has become a reality under this Government. https://t.co/hWOtilcR78— Sam Gyimah MP (@SamGyimah) January 31, 2017 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Þúsundir samkynhneigðra og tvíkynhneigðra karla voru í dag náðaðir af yfirvöldum í Bretlandi. Mennirnir voru sakfelldir fyrir blygðunarsemisbrot þegar samkynhneigð var enn ólögleg í Bretlandi. Náðunin byggir á hinum svokölluðu Alan Turing lögum og verða um 49 þúsund menn náðaðir af glæpum sem þeir væru ekki fundnir sekir um í dag. Alan Turing var einn þeirra sem tókst að ráða Enigma, dulmál Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni. Turing var dæmdur árið 1952 fyrir samkynhneigð og valdi að vera vanaður í stað þess að sitja í fangelsi. Stuttu seinna framdi Turing sjálfsvíg með því að borða epli sem hann hafði látið liggja í blásýru. Turing var náðaður af breskum yfirvöldum árið 2013, nær 60 árum eftir að hann tók sitt eigið líf. Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, gaf út formlega afsökunarbeiðni fyrir hönd yfirvalda árið 2009, fyrir þá meðferð sem Turing mátti þola. Í kjölfarið hóf fjölskylda hans herferð með það að markmiði að aðrir sem voru sakfelldir fyrir kynhneigð sína yrðu einnig náðaðir. Sam Gyimah, ráðherra fangelsismála í Bretlandi, sagðist á Twitter síðu sinni vera ákaflega stoltur af því að Alan Turing lögin væru orðin að veruleika. „Við getum aldrei afturkallað þann sársauka sem við höfum valdið, en við höfum beðist fyrirgefningar og gripið til aðgerða til að leiðrétta fyrri mistök,“ sagði Gyimah.I am immensely proud that #TuringLaw has become a reality under this Government. https://t.co/hWOtilcR78— Sam Gyimah MP (@SamGyimah) January 31, 2017
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira