Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 12:00 Tim Howard og Aron Jóhannsson voru samherjar í bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira