Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 17:53 Um 500 mótmælendur gengu um götur Washington DC og skemmdu. Vestur/AFP Svartklæddir mótmælendur brutu rúður í byggingum og bílum þegar þau gengu um götur Washington DC til að mótmæla Donald Trump. Hann sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í dag. Lögregluþjónar í óeirðabúningum dreifðu mótmælendunum með táragasi og hvellsprengjum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru mótmælendurnir um 500 talsins, svartklæddir og með grímur eða klúta fyrir andlitum sínum. Í miðborg Washington DC brutu þau rúður í húsnæði Bank of America, McDonalds og Starbucks. Auk þess skemmdu þau bíla og köstuðu ruslatunnum og dagblaðastöndum á götur borgarinnar. Þá kom til átaka á milli annarra mótmælenda og lögreglu nærri Hvíta húsinu. Enn einn hópurinn lokaði stærstu aðgönguleiðinni að hátíðarsvæðinu þar sem Trump sór embættiseiðinn. Nokkrir þeirra voru handteknir af lögreglu. Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem búist er við því að um 200 þúsund manns muni mæta. Til stendur að um 28 þúsund manns muni sinna öryggisgæslu á morgun. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Svartklæddir mótmælendur brutu rúður í byggingum og bílum þegar þau gengu um götur Washington DC til að mótmæla Donald Trump. Hann sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í dag. Lögregluþjónar í óeirðabúningum dreifðu mótmælendunum með táragasi og hvellsprengjum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru mótmælendurnir um 500 talsins, svartklæddir og með grímur eða klúta fyrir andlitum sínum. Í miðborg Washington DC brutu þau rúður í húsnæði Bank of America, McDonalds og Starbucks. Auk þess skemmdu þau bíla og köstuðu ruslatunnum og dagblaðastöndum á götur borgarinnar. Þá kom til átaka á milli annarra mótmælenda og lögreglu nærri Hvíta húsinu. Enn einn hópurinn lokaði stærstu aðgönguleiðinni að hátíðarsvæðinu þar sem Trump sór embættiseiðinn. Nokkrir þeirra voru handteknir af lögreglu. Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem búist er við því að um 200 þúsund manns muni mæta. Til stendur að um 28 þúsund manns muni sinna öryggisgæslu á morgun.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00
Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00