Infantino: Ekki búið að ákveða skiptingu á milli heimsálfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2017 18:15 Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020. Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020.
Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54
Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00