Infantino: Ekki búið að ákveða skiptingu á milli heimsálfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2017 18:15 Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020. Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann svaraði spurningum um nýja 48 liða heimsmeistarakeppni í knattspyrnu. Í dag var staðfest að frá og með HM 2026 verði 48 þátttökuþjóðir í keppininni, ekki 32 eins og verið hefur. Sjá einnig: 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Infantino lagði ríka áherslu á að leikjaálagið á leikmenn verði ekki meira með nýju fyrirkomulagi. Mótið stendur enn yfir í 32 daga og lið sem fara alla leið spila sjö leiki. Hann sagði enn fremur að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ætti að deila aukasætunum sextán á milli heimsálfa. „Mótsreglurnar verða samdar nokkrum árum fyrir mótið og er ekki búið að ákveða neitt núna,“ sagði hann. Orðrómur er á kreiki að Evrópa fái aðeins þrjú aukasæti, sextán í stað þrettán. Asía og Afríak fái hins vegar fleiri sæti og fari nálægt því að tvöfalda fjölda liða sem komast á HM frá þeim heimsálfum. Infantino benti á að 54 aðildarsambönd eru í Afríku en 53 í Evrópu. Samt sé Evrópa með þrettán þátttökuþjóðir en Afríka fimm. „Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem við munum skoða,“ bætti forsetinn við. Þá hefur einnig veirð rætt um þann möguleika að vítaspyrnukeppni verði notuð til að knýja fram niðurstöðu í leikjum sem lýkur með jafntefli í riðlakeppninni. Sjá einnig: Verður jafnteflum útrýmt á HM? Infantino sagði að það væri ekki búið að ákveða neitt í þeim efnum. „Það verður ákveðið síðar. Það eru nú þegar til reglur til að skera á milli þjóða sem eru jafnar að stigum og við þurfum að athuga hvort við þurfum að nota aðrar leiðir til þess,“ sagði Infantino. Liðunum 48 verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið komast áfram í 32-liða úrslitin og staðfesti Infantino í dag að sigurvegari hvers riðils mun spila gegn liði sem lenti í 2. sæti síns riðils í 32-liða úrslitunum. Ekki hefur verið ákveðið hvar HM 2026 fer fram en útboðsferli keppninnar lýkur árið 2020.
Fótbolti Tengdar fréttir 48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54 Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Sjá meira
48 liða HM samþykkt hjá FIFA Liðunum verður skipt í sextán þriggja liða riðla. Nýja fyrirkomulagið tekur gildi árið 2026. Tillagan var samþykkt einróma. 10. janúar 2017 09:54
Verður jafnteflum útrýmt á HM? Búist við því að tilkynnt á morgun um fjölgun þátttökuþjóða á HM í knattspyrnu úr 32 í 48. 9. janúar 2017 16:00
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00