Kjartan Henry: Mikilvægt að ná inn marki Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. janúar 2017 14:15 Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrra markið í dag. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason, framherji Horsens og íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark strákanna okkar í 2-0 sigurleik gegn Kína í æfingamóti í Nanning í dag. Framherjinn kom inn á sem varamaður á 59. mínútu og skoraði fimm mínútum síðar þegar hann fylgdi eftir skoti Björns Daníels Sverrissonar. Ekki flókið fyrir Kjartan Henry að renna boltanum yfir línuna en hann var réttur maður á réttum stað. „Það var mikilvægt fyrir okkur að ná inn marki,“ sagði Kjartan Henry í sjónvarpsviðtali eftir leik en hann var sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Úrslitaleikurinn verður einnig í beinni útsendingu á sunnudaginn. Vesturbæingurinn er ánægður með umgjörðina í Kína en 60.000 manns voru á leiknum í gær og vel hefur farið um strákana okkar. „Hér er allt bara frábært og umgjörðin glæsileg. Fótboltinn er mjög vinsæll í Kína þessa stundina,“ sagði Kjartan Henry sem var svo spurður um hið unga lið Kína sem er með 16 nýliða í 23 manna hóp. „Þetta eru leikmenn sem hafa ekki spilað mikið saman en þeir eru með alveg frábæran þjálfara,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir komu Íslandi í úrslit Kínabikarsins | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðarson skoruðu sitthvort markið í seinni hálfleik er strákarnir okkar lögðu Kína í fyrsta leik ársins. 10. janúar 2017 13:45 Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. 10. janúar 2017 10:44 Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. 10. janúar 2017 13:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, framherji Horsens og íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark strákanna okkar í 2-0 sigurleik gegn Kína í æfingamóti í Nanning í dag. Framherjinn kom inn á sem varamaður á 59. mínútu og skoraði fimm mínútum síðar þegar hann fylgdi eftir skoti Björns Daníels Sverrissonar. Ekki flókið fyrir Kjartan Henry að renna boltanum yfir línuna en hann var réttur maður á réttum stað. „Það var mikilvægt fyrir okkur að ná inn marki,“ sagði Kjartan Henry í sjónvarpsviðtali eftir leik en hann var sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Úrslitaleikurinn verður einnig í beinni útsendingu á sunnudaginn. Vesturbæingurinn er ánægður með umgjörðina í Kína en 60.000 manns voru á leiknum í gær og vel hefur farið um strákana okkar. „Hér er allt bara frábært og umgjörðin glæsileg. Fótboltinn er mjög vinsæll í Kína þessa stundina,“ sagði Kjartan Henry sem var svo spurður um hið unga lið Kína sem er með 16 nýliða í 23 manna hóp. „Þetta eru leikmenn sem hafa ekki spilað mikið saman en þeir eru með alveg frábæran þjálfara,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Varamennirnir komu Íslandi í úrslit Kínabikarsins | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðarson skoruðu sitthvort markið í seinni hálfleik er strákarnir okkar lögðu Kína í fyrsta leik ársins. 10. janúar 2017 13:45 Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. 10. janúar 2017 10:44 Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. 10. janúar 2017 13:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Varamennirnir komu Íslandi í úrslit Kínabikarsins | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðarson skoruðu sitthvort markið í seinni hálfleik er strákarnir okkar lögðu Kína í fyrsta leik ársins. 10. janúar 2017 13:45
Björn Bergmann byrjar gegn Kína Byrjunarlið Íslands gegn Kína fyrir leikinn í hádeginu hefur verið tilkynnt. 10. janúar 2017 10:44
Sjáðu glæsilegan snúning Björns Daníels er Ísland komst yfir Ísland hefur 1-0 forystu gegn Kína í leik liðanna í Nanning. 10. janúar 2017 13:30