Enn slegist á þinginu í Tyrklandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 22:43 Frá þinginu í dag. Vísir/AFP Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. Átökin voru á milli stuðningsmanna Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, og andstæðinga sem mótmæltu frumvarpi sem mun auka vald forsetaembættisins mikið. Óháða þingkonan Aylin Nazliaka handjárnaði sig við hljóðnemann í pontunni á þinginu í dag og sagði það gert í mótmælum gegn því að handjárna ætti þingið. Stjórnarþingkonur reyndu að fjarlægja hana og þá komu þingkonur stjórnarandstöðunnar henni til aðstoðar. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var slegist í þinginu.Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Mustafa Kemal Atatürk á árunum fyrir seinna stríð, hefur einn maður verð eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Frá hinu misheppnaða valdaráni í sumar hefur Erdogan þaggað niður í gagnrýnendum sínum og staðið fyrir umfangsmiklum hreinsunum í tyrkneska hernum og meðal embættismanna, kennara og fjölmiðla. Meðal annars fela umræddar breytingar í sér að þinginu verður ekki lengur kleift að rannsaka ráðuneyti og ríkisstjórn Tyrklands. Hér má sjá myndband sem sýnir aðdraganda slagsmálanna. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. Átökin voru á milli stuðningsmanna Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, og andstæðinga sem mótmæltu frumvarpi sem mun auka vald forsetaembættisins mikið. Óháða þingkonan Aylin Nazliaka handjárnaði sig við hljóðnemann í pontunni á þinginu í dag og sagði það gert í mótmælum gegn því að handjárna ætti þingið. Stjórnarþingkonur reyndu að fjarlægja hana og þá komu þingkonur stjórnarandstöðunnar henni til aðstoðar. Samkvæmt AFP fréttaveitunni var slegist í þinginu.Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Mustafa Kemal Atatürk á árunum fyrir seinna stríð, hefur einn maður verð eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Frá hinu misheppnaða valdaráni í sumar hefur Erdogan þaggað niður í gagnrýnendum sínum og staðið fyrir umfangsmiklum hreinsunum í tyrkneska hernum og meðal embættismanna, kennara og fjölmiðla. Meðal annars fela umræddar breytingar í sér að þinginu verður ekki lengur kleift að rannsaka ráðuneyti og ríkisstjórn Tyrklands. Hér má sjá myndband sem sýnir aðdraganda slagsmálanna.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira