Twitter: Dómarinn í eldlínunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 16:38 Aron Einar biðlar til dómarans í leiknum í dag vísir/ernir Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Íslendingar létu vel í sér heyra á Twitter í dag yfir landsleik Finnlands og Íslands sem nú fer fram í Tampere í Finnlandi. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu. Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.Þessi dómgæsla kræst! #FINISL — Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4 — Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017 Það hallar heldur betur á okkur — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017 Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet — Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017 Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum — Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017 Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017 Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL — Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017 Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá. — Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017 Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet — Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017 Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl — gunnare (@gunnare) September 2, 2017 Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL — Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017 Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL — Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Í beinni: Finnland - Ísland | Lykilleikur fyrir íslenska liðið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Sjáðu fjörið í Íslendingalestinni | Myndband Gleðin var við völd hjá íslensku stuðningsmönnunum í lestinni frá Helsinki til Tampere. 2. september 2017 15:57