Fá ekki að halda áfram rannsóknum án leyfis Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. apríl 2017 19:30 Rannsókn lögreglu á leiðangri og starfsemi rannsóknarskipsins Seabed Constructor er lokið. Skipið hefur fengið heimild til þess að fara frá höfn en fær ekki að halda áfram rannsóknum fyrr en leyfi hafa fengist. Mikil leynd hefir hvílt yfir verkefnum Seabed Constructor í efnahagslögsögu Íslands. Landhelgisgæslan færði skipið til hafnar við Skarfabakka í gærmorgun en nú telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hún sé komin með nægjanlegar skýringar fyrir verkefnum skipsins. Seinni partinn í gær voru kafarar sendir til þess að skoða botn skipsins til að kanna hvaða búnaður væri undir því til að varpa frekara ljósi á þau verkefni sem það sinnir en það er meðal annars búið kafbátum til neðansjávarrannsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru þrír úr áhöfn skipsins færðir til skýrslutöku og telur lögreglan sig vera búin að upplýsa um hvaða verkefni skipið og áhafnarmeðlimir voru í þegar Landhelgisgæslan hafði afskipti af því en þá var skipið statt á slóðum að sem flutningaskipið Minden sökk í seinni heimsstyrjöldinni. Líklegt þykir að þar sé verðmætur farmur sem verið er að bjarga. Lögmaður útgerðarinnar, Landhelgisgæslan og lögreglan sögðu í dag að málið hafi verið í samvinnu. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu að skipið hafi ekki verið haldlagt og enginn úr áhöfn þess hafi verið handtekinn. Áhöfnin hafi samþykkt að vinna með yfirvöldum að lausn málsins því hafi þeir ákveðið að vera í höfn á meðan rannsókn þess stæði yfir. Ekki hafa fengist upplýsingar frá útgerðinni um tilgang ferða skipsins innan lögsögu Íslands og gerði fréttastofan heiðarlega tilraun til þess að ná meðal annars tali af skipstjóra rannsóknarskipsins en án árangurs. Samkvæmt upplýsingum frá fréttastofu leið langur tími þar til Landhelgisgæslan fékk í raun að vita hvaða verkefnum skipið var að sinna. Rannsókn málsins telst nú lokið og hefur skipið fengið heimild til þess að láta úr höfn í kvöld. Með í för verða starfsmenn Landhelgisgæslunnar en skipið skildi eftir rannsóknarbúnað á vettvangi sem það hefur heimild til þess að sækja en fær ekki að halda áfram rannsóknum fyrr en leyfi hefur fengist. Tengdar fréttir Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32 Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41 Norsku skipi stefnt til hafnar vegna gruns um ólöglegar rannsóknir Landhelgisgæsla Íslands ákvað í gær að stefna rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. 8. apríl 2017 18:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Rannsókn lögreglu á leiðangri og starfsemi rannsóknarskipsins Seabed Constructor er lokið. Skipið hefur fengið heimild til þess að fara frá höfn en fær ekki að halda áfram rannsóknum fyrr en leyfi hafa fengist. Mikil leynd hefir hvílt yfir verkefnum Seabed Constructor í efnahagslögsögu Íslands. Landhelgisgæslan færði skipið til hafnar við Skarfabakka í gærmorgun en nú telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hún sé komin með nægjanlegar skýringar fyrir verkefnum skipsins. Seinni partinn í gær voru kafarar sendir til þess að skoða botn skipsins til að kanna hvaða búnaður væri undir því til að varpa frekara ljósi á þau verkefni sem það sinnir en það er meðal annars búið kafbátum til neðansjávarrannsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru þrír úr áhöfn skipsins færðir til skýrslutöku og telur lögreglan sig vera búin að upplýsa um hvaða verkefni skipið og áhafnarmeðlimir voru í þegar Landhelgisgæslan hafði afskipti af því en þá var skipið statt á slóðum að sem flutningaskipið Minden sökk í seinni heimsstyrjöldinni. Líklegt þykir að þar sé verðmætur farmur sem verið er að bjarga. Lögmaður útgerðarinnar, Landhelgisgæslan og lögreglan sögðu í dag að málið hafi verið í samvinnu. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu að skipið hafi ekki verið haldlagt og enginn úr áhöfn þess hafi verið handtekinn. Áhöfnin hafi samþykkt að vinna með yfirvöldum að lausn málsins því hafi þeir ákveðið að vera í höfn á meðan rannsókn þess stæði yfir. Ekki hafa fengist upplýsingar frá útgerðinni um tilgang ferða skipsins innan lögsögu Íslands og gerði fréttastofan heiðarlega tilraun til þess að ná meðal annars tali af skipstjóra rannsóknarskipsins en án árangurs. Samkvæmt upplýsingum frá fréttastofu leið langur tími þar til Landhelgisgæslan fékk í raun að vita hvaða verkefnum skipið var að sinna. Rannsókn málsins telst nú lokið og hefur skipið fengið heimild til þess að láta úr höfn í kvöld. Með í för verða starfsmenn Landhelgisgæslunnar en skipið skildi eftir rannsóknarbúnað á vettvangi sem það hefur heimild til þess að sækja en fær ekki að halda áfram rannsóknum fyrr en leyfi hefur fengist.
Tengdar fréttir Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32 Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41 Norsku skipi stefnt til hafnar vegna gruns um ólöglegar rannsóknir Landhelgisgæsla Íslands ákvað í gær að stefna rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. 8. apríl 2017 18:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Georg segir ómögulegt að útlendingar séu að gramsa í bakgarðinum án vitneskju yfirvalda Landhelgisgæslan ákvað á föstudag á stefna rannsóknarskipinu Seabed Constuctor til hafnar. 9. apríl 2017 14:32
Reyna að varpa ljósi á dularfulla verðmætabjörgun norska rannsóknaskipsins Skipið er enn í Reykjavíkurhöfn, en ekki beinlínis í farbanni. 10. apríl 2017 10:41
Norsku skipi stefnt til hafnar vegna gruns um ólöglegar rannsóknir Landhelgisgæsla Íslands ákvað í gær að stefna rannsóknarskipinu Seabed Constructor til hafnar vegna gruns um að það hefði stundað ólöglegar rannsóknir í íslensku efnahagslögsögunni. 8. apríl 2017 18:46