PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil.
Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt.
Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.
I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy
— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017
That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp
— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017
Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017
Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague
— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017
Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017
Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet
— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017
STURLUN! STUUUURLUN!!!
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017
Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum!
— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017
What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3
Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017
Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!
— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017