Utanríkisráðherra Kína hvetur norður-kóresk yfirvöld til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 6. ágúst 2017 09:15 Kim Jong-Un fylgdist með nýjasta tilraunaskoti Norður-Kóreu í lok júlí. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi. Norður-Kórea Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi.
Norður-Kórea Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira