Utanríkisráðherra Kína hvetur norður-kóresk yfirvöld til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 6. ágúst 2017 09:15 Kim Jong-Un fylgdist með nýjasta tilraunaskoti Norður-Kóreu í lok júlí. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi. Norður-Kórea Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira
Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi.
Norður-Kórea Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Sjá meira