Utanríkisráðherra Kína hvetur norður-kóresk yfirvöld til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 6. ágúst 2017 09:15 Kim Jong-Un fylgdist með nýjasta tilraunaskoti Norður-Kóreu í lok júlí. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi. Norður-Kórea Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, hefur hvatt utanríkisráðherra Norður-Kóreu, Ri Yang, til að stöðva prófanir á kjarnorku og flugskeytum í höfuðborg landsins Pyongyang. Átti hann með honum fund á Filippseyjum í morgun. BBC greinir frá. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti einróma í gær refsiaðgerðir í formi viðskiptahafta á Norður-Kóreu vegna fjölda flugskeytaprófana. Hvatti hann Ri Yang til að taka ákvörðun öryggisráðsins alvarlega.Þarfar refisaðgerðir Wang Yi er sagður hafa hvatt til samræðna á milli ríkjanna og að hann hafi hvatt yfirvöld í Norður Kórey til að vera róleg og ekki að ögra alþjóðasamfélaginu með frekari prófunum. Þá sagði hann einnig að refsiaðgerðirnar sem samþykktar voru hafi ekki verð endanlegt markmið en þeirra hafi samt sem áður verið þörf miðað við aðstæður. Ekki hefur komið fram hverju Ri Yang svaraði. Wang Yi hvatti sömuleiðis Bandaríkin og yfirvöld í Suður-Kóreu til að byggja ekki upp frekari spennu á milli landanna þar sem allt væri á suðupunkti eins og er. Haft var eftir fulltrúa Bandaríkjanna í öryggisráðinu, Nikki Haley, að Norður-Kórea stæði nú frammi fyrir einum að ströngustu refsiaðgerðum sem nokkuð land hefði þurft að þola á tímum þessarar kynslóðar.Bandaríkin umvafin eldi Norður-kóresk yfirvöld hafa ekki sent frá sé yfirlýsingu vegna ákvörðunar öryggisráðsins. Hins vegar hefur BBC eftir fjölmiðli í Norður-Kóreu, Rodong Sinmun, sem sagði að ráðstafanir teknar af yfirvöldum í Bandaríkjunum myndu leiða til þess að Bandaríkin myndu verða umvafin ólýsanlegum eldi. Málefni Norður-Kóreu verða frekar rædd þegar 27 lönd koma saman á ráðstefnu landa sem staðsett eru í Asíu. Þá hafa tíu lönd sem taka þátt í ráðstefnunni sent út frá sér yfirlýsingu þess efnis að þau hafi miklar áhyggjur af ástandinu í Norður-Kóreu og flugskeytaprófunum þeirra sem þau segja ógna friði og öryggi.
Norður-Kórea Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira