Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Byrjunarlið Barcelona í gær. Vísir/Getty Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Sigurinn minnkað forskot Real Madrid í eitt stig á toppnum en Real Madrid á reyndar tvo leiki til góða. Luis Enrique, þjálfari Barcelona, stillti upp liði í þessum leik á móti Leganés sem hefur ekki sést áður í 118 ára sögu FC Barcelona. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo sagði frá þessu. Það voru nefnilega tíu erlendir leikmenn í byrjunarliði Luis Enrique í gær. Eini Spánverjinn var Sergi Roberto sem er einnig frá Katalóníu. Hinir tíu voru útlendingar. Barcelona var búið að spila 4250 opinbera leiki án þess að nota svona marga útlendinga í byrjunarliðinu sínu. Í byrjunarliðinu voru þrír Frakkar, tveir Brasilíumenn og svo einn Þjóðverji, einn Króati, einn Portúgali, einn Spánverji, einn Úrúgvæi og svo einn Argentínumaðurinn sem síðan gerði út um leikinn. Þrír Spánverjar komu inn á sem varamenn og Börsungar voru því „bara“ með átta útlendinga á vellinum þegar Lionel Messi skoraði sigurmarkið. Þetta er athyglisverð þróun hjá Katalóníufélaginu ekki síst þar sem að fyrir fjórum árum var liðið oftast með átta Spánverja inn á vellinum.Byrjunarlið Barcelona í leiknum í gær:Markvörður Ter Stegen, ÞýskalandiVarnarlínan Sergi Roberto, Spáni Samuel Umtiti, Frakklandi Jérémy Mathieu, Frakklandi Lucas Digne, FrakklandiMiðjumenn Ivan Rakitić, Króatíu André Gomes, Portúgal Rafinha, BrasilíuSóknarmenn Lionel Messi, Argentínu Luis Suárez, Úrúgvæ Neymar, Brasilíu Spánverjarnir Denis Suárez, Andrés Iniesta og Jordi Alba komu inná sem varamenn í leiknum. Ter Stegen (Alemania), Sergi Roberto (España), Umtiti (Francia), Mathieu (Francia), Digne (Francia), Rakitic (Croacia), André Gomes (Portugal), Rafinha (Brasil), Messi (Argentina), Neymar (Brasil) y Luis Suárez (Uruguay). Es el once titular que ha presentado hoy el Barcelona contra el Leganés. Un equipo inicial histórico porque tras 118 años de vida y un total de 4250 partidos oficiales disputados el club azulgrana ha empezado por primera vez un encuentro con diez jugadores extranjeros. El hecho es aún más sorprendente si tenemos en cuenta que hace solo 4 años el conjunto culé jugaba habitualmente con 8 jugadores españoles titulares. A post shared by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Feb 19, 2017 at 3:51pm PST
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira