Lagt verður af stað klukkan hálf fimm frá Hlemmi. Gengið verður niður Laugaveg að Ingólfsstræti og þaðan út á Arnarhól. Þá verður einnig haldin minningarstund um Birnu við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og hafa hátt í átta hundrað manns boðað komu sína.



