Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Sveinn Arnarsson skrifar 5. maí 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson vísir/vilhelm Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. Skýrsla ráðherra var til umfjöllunar í þinginu í gær. Í henni kemur fram að mikilvægast sé að tryggja viðskipti Íslendinga og Breta eftir brotthvarf þeirra síðarnefndu úr ESB. „Nú, þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES,“ segir í skýrslunni.Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar.Þessi orðanotkun fór illa í þingmenn Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson sagði það fráleitt að smætta svo stórt pólitískt mál að ESB-sinnar hafi á einhvern hátt verið í fjötrum. „Ég held að þetta orðalag hans valdi því ekki að ég lýsi yfir vantrausti á ráðherra. Ætli hann hafi nú ekki skrifað þetta af einhverjum strákskap,“ segir Jón Steindór. Formaður utanríkismálanefndar þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, var ein þeirra sem gagnrýndu ráðherrann. Sagði hún það mikilvægt að styrkja samskipti Íslands og ESB. „Við erum ósammála um Evrópusambandið og það hefur svo sem legið fyrir frá upphafi að Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn séu ekki sammála um þá hluti. Við munum halda áfram að ræða það hvernig við getum bætt getu okkar í því að hafa áhrif á löggjöf innan ESB og koma fyrr að málum,“ segir Jóna Sólveig. Alþingi ESB-málið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. Skýrsla ráðherra var til umfjöllunar í þinginu í gær. Í henni kemur fram að mikilvægast sé að tryggja viðskipti Íslendinga og Breta eftir brotthvarf þeirra síðarnefndu úr ESB. „Nú, þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES,“ segir í skýrslunni.Jóna Sólveig Elínardóttir, formaður utanríkismálanefndar.Þessi orðanotkun fór illa í þingmenn Viðreisnar. Jón Steindór Valdimarsson sagði það fráleitt að smætta svo stórt pólitískt mál að ESB-sinnar hafi á einhvern hátt verið í fjötrum. „Ég held að þetta orðalag hans valdi því ekki að ég lýsi yfir vantrausti á ráðherra. Ætli hann hafi nú ekki skrifað þetta af einhverjum strákskap,“ segir Jón Steindór. Formaður utanríkismálanefndar þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, var ein þeirra sem gagnrýndu ráðherrann. Sagði hún það mikilvægt að styrkja samskipti Íslands og ESB. „Við erum ósammála um Evrópusambandið og það hefur svo sem legið fyrir frá upphafi að Viðreisn og Sjálfstæðisflokkurinn séu ekki sammála um þá hluti. Við munum halda áfram að ræða það hvernig við getum bætt getu okkar í því að hafa áhrif á löggjöf innan ESB og koma fyrr að málum,“ segir Jóna Sólveig.
Alþingi ESB-málið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Sjá meira