Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2017 09:00 Sigga Kling klikkar bara ekki. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir aprílmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir aprílmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur þá snilligáfu að fá manneskjur til að segja þér allt Elsku Vatnsberinn minn, ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta er ár vatnsberans. Þetta tímabil mun svo sannarlega sýna úr hverju þú ert gerður. Þú færð svo djúpan skilning á því hvernig þú ætlar að leysa lífsgátuna þína. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Ferð inn á tímabil sem gefur þér sannfæringartón og orku Elsku Ljónið mitt, þú ert svo mikið þessa dagana að leita að lausnum og það er svo algengt að við sjáum oft ekki alveg hvað er fyrir framan nefið á okkur. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Krabbinn: Það er enginn betri daðrari en þú Elsku Krabbinn minn, ef krabbinn er á svæðinu er kraftur í partíinu. Þú hefur svo dásamlegan frásagnarkraft og hefur svo heillandi áhrif á alla í kringum þig með þinni rosalega einstöku framkomu. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Vogin: Ekkert lauslæti hjá voginni á næstunni Elsku Vogin mín, það er aldeilis búið að vera mikið brambolt í kringum þig, en núna er eins og veröldin standi kyrr. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú ert á miklu orkusvæði og margt að gerast í kringum þig Elsku Fiskurinn minn, þú ert eins spennandi manneskja og land sem hefur verið ókannað, það veit enginn alveg hver þú ert svo þú kemur alltaf á óvart og átt það ekki til að vera leiðigjarn, það er svo einfalt. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Það þýði ekki að kvíða því sem er ekki komið Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í tímabil þar sem andleg velferð þín verður eitthvað svo dásamlega hressandi og djúp. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Tvíburinn: Núna er rétti tíminn til að spýta í lófana Elsku Tvíburinn minn, það er náttúrulega alveg á hreinu að draumar hafa ekki síðasta söludag og þínir draumar eru í óðaönn að rætast. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það eru svo mýmörg tækifæri að fæðast fyrir þig Elsku Bogmaðurinn minn, þessi setning kom svo sterkt til mín: "You ain't seen nothing yet“. 7. apríl 2017 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að nota húmorinn og gera grín að sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, það er réttlætisgyðjan sem er að lýsa þér og heimtar réttlæti og þá er það spurning: Hvað finnst þér vera réttlæti? 7. apríl 2017 09:00