Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. september 2017 21:00 Þær Haniye og Mary hafa báðar verið á flótta allt sitt líf. Foreldrar þeirra sóttu um hæli fyrir þær á landi en því var hafnað af yfirvöldum. Þær verða því brátt sendar úr landi. Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda. Hún segir að ekki sé horft nægilega til sjónarhorns barnsins við mat á umsókn um alþjóðlega vernd. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á morgun undir yfirskriftinni #ekkiíokkarnafni en þau eru haldin vegna ákvörðunar Útlendingastofnunar og Kærunefndar útlendingamála um að hafna beiðni tveggja fjölskyldna um vernd á Íslandi. Tvær ungar stúlkur, þær Mary átta ára og Haniye ellefu ára, eru í sitthvorri fjölskyldunni, en þær eiga það sameiginlegt að vera fæddar á flótta. Um tólf hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmælin en stúlkurnar verða sendar úr landi á allra næstu dögum. „Embættið hefur haft áhyggjur á undanförnum misserum að stöðu barna sem eru í leit alþjóðlegri vernd á Íslandi. Og við höfum haft áhyggjur af því að þegar það er verið að meta hvort þau fái vernd hér að þá sé ekki tekið mið af því að börn hafa sjálfstæðan rétt samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna,“ segir Salvör Nordal, Umboðsmaður barna. Hún segir að stjórnvöldum beri að fylgja ákvæðum Barnasáttmálans þegar teknar eru ákvarðanir um það hvort veita eigi barni eða barnafjölskyldum alþjóðlega vernd. „og síðan höfum við vísbendingar um það að ekki sé nægilega leitað sjónarhorns barnsins þannig að það fái að tjá sig um það hvað það vill og upplifun barsins,“ segir Salvör. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þær Haniye og Mary hafa báðar verið á flótta allt sitt líf. Foreldrar þeirra sóttu um hæli fyrir þær á landi en því var hafnað af yfirvöldum. Þær verða því brátt sendar úr landi. Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda. Hún segir að ekki sé horft nægilega til sjónarhorns barnsins við mat á umsókn um alþjóðlega vernd. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á morgun undir yfirskriftinni #ekkiíokkarnafni en þau eru haldin vegna ákvörðunar Útlendingastofnunar og Kærunefndar útlendingamála um að hafna beiðni tveggja fjölskyldna um vernd á Íslandi. Tvær ungar stúlkur, þær Mary átta ára og Haniye ellefu ára, eru í sitthvorri fjölskyldunni, en þær eiga það sameiginlegt að vera fæddar á flótta. Um tólf hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmælin en stúlkurnar verða sendar úr landi á allra næstu dögum. „Embættið hefur haft áhyggjur á undanförnum misserum að stöðu barna sem eru í leit alþjóðlegri vernd á Íslandi. Og við höfum haft áhyggjur af því að þegar það er verið að meta hvort þau fái vernd hér að þá sé ekki tekið mið af því að börn hafa sjálfstæðan rétt samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna,“ segir Salvör Nordal, Umboðsmaður barna. Hún segir að stjórnvöldum beri að fylgja ákvæðum Barnasáttmálans þegar teknar eru ákvarðanir um það hvort veita eigi barni eða barnafjölskyldum alþjóðlega vernd. „og síðan höfum við vísbendingar um það að ekki sé nægilega leitað sjónarhorns barnsins þannig að það fái að tjá sig um það hvað það vill og upplifun barsins,“ segir Salvör.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira