Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á Ritstjórn Vísis skrifar 5. nóvember 2017 13:17 Spáð er hríð og slæmu skyggni á Hellisheiði í dag. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kröpp lægð færist nú yfir landið og veðurviðvaranir eru í gildi um allt land. Millilands- og innanlandsflugferðum hefur verið aflýst og til stendur að loka hlutum hringvegarins síðdegis.Appelsínugul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði og miðhálendinu.Gul viðvörun er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland.Veðurstofan segir að veðrið muni skella hratt á, fyrst suðvestantil upp úr hádegi með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu.Í nótt eigi að ganga í suðaustanstorm norðaustanlands en lægja síðan með morgninum. Í fyrramálið er spáð hríðaveðri á Austfjörðum með talsverðri snjókomu eða slyddu um tíma, en síðan rigningu. Þar á að lægja og rofa til um og eftir hádegi.Öllu millilandaflugi á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst um miðjan dag í dag, samkvæmt vefsíðu flugvallarins.Öllu innanlandsflugi hefur einnig verið aflýst, samkvæmt vefsíðu Isavia.Vegagerðin hefur tilkynnt að hún hyggist loka hringveginum milli Markarfljóts og Víkur, um Hellisheiði, Þrengsli, Fróðárheiði, Kjalarnes, Hafnarfjall og Þingvallavegi um Mosfellsheiði kl. 15. Vísir mun fylgjast með fréttum af fyrsta stormi vetrarins í vaktinni hér fyrir neðan í dag.
Kröpp lægð færist nú yfir landið og veðurviðvaranir eru í gildi um allt land. Millilands- og innanlandsflugferðum hefur verið aflýst og til stendur að loka hlutum hringvegarins síðdegis.Appelsínugul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði og miðhálendinu.Gul viðvörun er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland.Veðurstofan segir að veðrið muni skella hratt á, fyrst suðvestantil upp úr hádegi með snjókomu, en síðar slyddu eða rigningu.Í nótt eigi að ganga í suðaustanstorm norðaustanlands en lægja síðan með morgninum. Í fyrramálið er spáð hríðaveðri á Austfjörðum með talsverðri snjókomu eða slyddu um tíma, en síðan rigningu. Þar á að lægja og rofa til um og eftir hádegi.Öllu millilandaflugi á Keflavíkurflugvelli hefur verið aflýst um miðjan dag í dag, samkvæmt vefsíðu flugvallarins.Öllu innanlandsflugi hefur einnig verið aflýst, samkvæmt vefsíðu Isavia.Vegagerðin hefur tilkynnt að hún hyggist loka hringveginum milli Markarfljóts og Víkur, um Hellisheiði, Þrengsli, Fróðárheiði, Kjalarnes, Hafnarfjall og Þingvallavegi um Mosfellsheiði kl. 15. Vísir mun fylgjast með fréttum af fyrsta stormi vetrarins í vaktinni hér fyrir neðan í dag.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira