Óútskýrð mengun í Grafarvogi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. júlí 2017 18:45 Óútskýrð olíumengun í Grafarvogi hefur valdið Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur miklum heilabrotum. Tilkynnt var um mengunina til eftirlitsins nú síðdegis en ekki tókst að senda starfsmenn á svæðið sökum anna. Mengun í Grafarvoginum hefur verið vandamál á borði heilbrigðiseftirlitsins um nokkurt skeið en uppsprettan hún virðist aldrei finnast. Í dag er lækurinn inn í Grafarvogi baðaður blárri olíuslikju og grasið allt löðrandi í olíu. Töluvert fuglalíf er í voginum og í dag mátti sjá önd með afkvæmi sín á vappi þar sem mengunin er, en öll voru þau ötuð olíu. Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirlitinu hefur mengun á þessu svæði valdið miklum heilabrotum á undanförnum árum en reglulega hafa komið upp tilfelli sem á engan hátt er hægt að rekja þrátt fyrir mikla leit. Lækurinn þar sem mengunin er í rennur í gegnum land Keldna í Grafarvogi. Frárennsliskerfið er á svæðinu er mikið og tekur það við frárennsli af mjög stóru svæði. Ekki var sendur starfsmaður frá heilbrigðiseftirlitinu í dag til þess að meta stöðuna sökum anna en tilkynningar um mengun á svæðinu hafa komið reglulega inn á borð eftirlitsins, síðast 5. júlí og þar áður 29. júní en ekki er vitað hvort um aðskild tilfelli er að ræða. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Óútskýrð olíumengun í Grafarvogi hefur valdið Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur miklum heilabrotum. Tilkynnt var um mengunina til eftirlitsins nú síðdegis en ekki tókst að senda starfsmenn á svæðið sökum anna. Mengun í Grafarvoginum hefur verið vandamál á borði heilbrigðiseftirlitsins um nokkurt skeið en uppsprettan hún virðist aldrei finnast. Í dag er lækurinn inn í Grafarvogi baðaður blárri olíuslikju og grasið allt löðrandi í olíu. Töluvert fuglalíf er í voginum og í dag mátti sjá önd með afkvæmi sín á vappi þar sem mengunin er, en öll voru þau ötuð olíu. Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirlitinu hefur mengun á þessu svæði valdið miklum heilabrotum á undanförnum árum en reglulega hafa komið upp tilfelli sem á engan hátt er hægt að rekja þrátt fyrir mikla leit. Lækurinn þar sem mengunin er í rennur í gegnum land Keldna í Grafarvogi. Frárennsliskerfið er á svæðinu er mikið og tekur það við frárennsli af mjög stóru svæði. Ekki var sendur starfsmaður frá heilbrigðiseftirlitinu í dag til þess að meta stöðuna sökum anna en tilkynningar um mengun á svæðinu hafa komið reglulega inn á borð eftirlitsins, síðast 5. júlí og þar áður 29. júní en ekki er vitað hvort um aðskild tilfelli er að ræða.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira