Real Madrid þurfti ekki á Ronaldo að halda | James sá um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 22:19 James Rodriguez fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira