Byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 21:50 Stefnt er að því að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist á þessu ári. Vísir/getty Stefnt er að því að byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hér á landi í byrjun næsta árs en ef aðstæður leyfa má gera ráð fyrir að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist síðar á þessu ári. Frá þessu er greint á vef landlæknis en þar kemur jafnframt fram að Krabbameinsfélagið hafi lagt fram ítarlega aðgerðaáætlun í tengslum við skimunina. Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Krabbamein í ristli er þannig þriðja algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum og er meðalaldur við greiningu, bæði hjá körlum og konum, 70 ár. Árlega deyja 50 manns af völdum þessara krabbameina og hefur nýgengi ristilkrabbameins farið vaxandi hjá körlum undanfarna hálfa öld. Litlar breytingar hafa orðið á nýgengi meðal kvenna á sama tíma og þá hafa minni breytingar orðið á dánartíðni sjúkdómsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Stefnt er að því að byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hér á landi í byrjun næsta árs en ef aðstæður leyfa má gera ráð fyrir að prófun á framkvæmd skimunarinnar hefjist síðar á þessu ári. Frá þessu er greint á vef landlæknis en þar kemur jafnframt fram að Krabbameinsfélagið hafi lagt fram ítarlega aðgerðaáætlun í tengslum við skimunina. Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Krabbamein í ristli er þannig þriðja algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum og er meðalaldur við greiningu, bæði hjá körlum og konum, 70 ár. Árlega deyja 50 manns af völdum þessara krabbameina og hefur nýgengi ristilkrabbameins farið vaxandi hjá körlum undanfarna hálfa öld. Litlar breytingar hafa orðið á nýgengi meðal kvenna á sama tíma og þá hafa minni breytingar orðið á dánartíðni sjúkdómsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. 7. júlí 2017 16:30