Formenn flokkanna funda með forseta Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. september 2017 12:51 Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti þingsins, situr við enda borðsins. Henni á vinstri hönd situr Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þá kemur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og fremst á myndinni er Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Unni á hægri hönd situr Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem sést þó ekki á myndinni þar sem hún er á bakvið Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar. Við hlið hans situr Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. vísir/anton brink Fundur formanna þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins, Unni Brá Konráðsdóttur, hófst klukkan 12:30 í þinghúsinu. Formennirnir fara nú með forseta yfir næstu skref varðandi störf þingsins í ljósi þess að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, féllst í morgun á þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Að óbreyttu verður þing rofið þann 28. október næstkomandi og gengið til kosninga. Eins og fjallað hefur verið um sleit Björt framtíð ríkisstjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn síðastliðið fimmtudagskvöld. Ástæðan var trúnaðarbrestur sem þau töldu hafa orðið í ríkisstjórninni þegar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, miðlaði þeim upplýsingum til Bjarna að faðir hans hefði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan kynferðisbrotamann á umsókn hans um uppreist æru. Á laugardag baðst Bjarni lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og féllst Guðni á það en bað ráðherrann og aðra í ríkisstjórninni að sitja í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Fundur formanna þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins, Unni Brá Konráðsdóttur, hófst klukkan 12:30 í þinghúsinu. Formennirnir fara nú með forseta yfir næstu skref varðandi störf þingsins í ljósi þess að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, féllst í morgun á þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Að óbreyttu verður þing rofið þann 28. október næstkomandi og gengið til kosninga. Eins og fjallað hefur verið um sleit Björt framtíð ríkisstjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn síðastliðið fimmtudagskvöld. Ástæðan var trúnaðarbrestur sem þau töldu hafa orðið í ríkisstjórninni þegar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, miðlaði þeim upplýsingum til Bjarna að faðir hans hefði skrifað undir umsögn fyrir dæmdan kynferðisbrotamann á umsókn hans um uppreist æru. Á laugardag baðst Bjarni lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og féllst Guðni á það en bað ráðherrann og aðra í ríkisstjórninni að sitja í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Uppreist æru Tengdar fréttir Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum. 18. september 2017 11:59
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu. 18. september 2017 12:05