Forseti Real Madrid hvetur Neymar til að ganga til liðs við félagið Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 11:14 Neymar umkringdur liðsmönnum Real Madrid, stuttu áður en að hann gekk til liðs við PSG. Getty Images // Vísir Sagan endalausa um Neymar og Real virðist ætla að halda áfram, þrátt fyrir að PSG hafi í sumar gert Neymar að dýrasta leikmanni heims. Florentino Perez, forseti Real Madrid, gaf til kynna í viðtali hjá spænskri útvarpsstöð í vikunni að eina leiðin fyrir Neymar til þess að vinna Ballon d'Or verðlaunin fyrir að vera besti fótboltamaður heims væri að ganga til liðs við Real Madrid. „Það er engin spurning að það væri auðveldara fyrir Neymar að vinna Ballon d'Or í treyju Real Madrid. Real Madrid er félag sem gefur stórstjörnum á borð við Neymar allt sem þeir þurfa til að ná árangri. Það vita allir að ég hef nokkrum sinnum reynt að fá hann til liðs við Real Madrid, en því miður hefur það ekki gengið enn.“ Neymar endaði í þriðja sæti í kosningunni um besta leikmann heims, á eftir Messi og Ronaldo, sem vann sín fimmtu Ballon D'or verðlaun á dögunum. 10 ár eru síðan að annar leikmaður en Messi og Ronaldo vann þessi verðlaun, en brasilíumaðurinn Kaka vann verðlaunin árið 2007 þegar hann var leikmaður AC Milan. Það hefur verið mikið gert úr meintri óanægju Neymar í Parísarborg og hafa verið orðrómar um að hann og Edison Cavani eigi ekki skap saman. Neymar hefur hins vegar blásið á þessa orðróma og segist vera hæstánægður í Parísarborg. Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Sagan endalausa um Neymar og Real virðist ætla að halda áfram, þrátt fyrir að PSG hafi í sumar gert Neymar að dýrasta leikmanni heims. Florentino Perez, forseti Real Madrid, gaf til kynna í viðtali hjá spænskri útvarpsstöð í vikunni að eina leiðin fyrir Neymar til þess að vinna Ballon d'Or verðlaunin fyrir að vera besti fótboltamaður heims væri að ganga til liðs við Real Madrid. „Það er engin spurning að það væri auðveldara fyrir Neymar að vinna Ballon d'Or í treyju Real Madrid. Real Madrid er félag sem gefur stórstjörnum á borð við Neymar allt sem þeir þurfa til að ná árangri. Það vita allir að ég hef nokkrum sinnum reynt að fá hann til liðs við Real Madrid, en því miður hefur það ekki gengið enn.“ Neymar endaði í þriðja sæti í kosningunni um besta leikmann heims, á eftir Messi og Ronaldo, sem vann sín fimmtu Ballon D'or verðlaun á dögunum. 10 ár eru síðan að annar leikmaður en Messi og Ronaldo vann þessi verðlaun, en brasilíumaðurinn Kaka vann verðlaunin árið 2007 þegar hann var leikmaður AC Milan. Það hefur verið mikið gert úr meintri óanægju Neymar í Parísarborg og hafa verið orðrómar um að hann og Edison Cavani eigi ekki skap saman. Neymar hefur hins vegar blásið á þessa orðróma og segist vera hæstánægður í Parísarborg.
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira