Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn