Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. Leikirnir hefjast allir klukkan 19.45 en klukkan 19.15 fer Meistaradeildarmessan í loftið þar sem má fylgjast með öllum leikjum kvöldsins samtímis. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskrá eftir leikina eða klukkan 21.45. Það er langt liðið á riðlakeppnina enda aðeins ein umferð eftir að loknum leikjunum í kvöld. Tvö lið í þessum fjórum riðlum hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum en það eru ensku liðin Manchester City og Tottenham. City hefur unnið alla fjóra leiki sína í F-riðli en Tottenham er með 3 sigra og 1 jafntefli í H-riðli. Svo eru það liðin sem fá í kvöld tækifæri til að fylgja Manchester City og Tottenham í útsláttarkeppnina. Liverpool og Real Madrid eiga þar margt sameiginlegt. Liverpool, Sevilla, Shakhtar, Porto og Real Madrid eiga öll möguleika á því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hér fyrir neðan skulum við skoða hvernig þau fara að því.E-riðill: Spartak Moskva (5 stig) mætir Maribor (1 stig) og Sevilla (7 stig) mætir Liverpool (8 stig) O Liverpool kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Spartak Moskva tapar sínum leik. O Sevilla kemst áfram með sigri.F-riðill: Napoli (3 stig) mætir Shakhtar Donetsk (9 stig) og Manchester City (12 stig) mætir Feyenoord (0 stig) O Manchester City er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Shakhtar kemst áfram ef liðið tapar ekki sínum leik á móti Napoli.G-riðill: Besiktas (10 stig) mætir Porto (6 stig) og Monakó (2 stig) mætir RB Leipzig (4 stig) O Besiktas er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Porto kemst áfram með sigri svo framarlega sem RB Leipzig vinnur ekki sinn leikG-riðill: Borussia Dortmund (2 stig) mætir Tottenham Hotspur (10 stig) og APOEL (2 stig) mætir Real Madrid (7 stig) O Tottenham er búið að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitunum O Real Madrid kemst áfram með sigri en jafntefli gæti dugað ef Dortmund nær ekki að vinna sinn leik. Það má lesa meira um möguleikana á heimsíðu UEFA.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira