40 mínútna útsending fyrir bí vegna rútu Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2017 12:45 Um leið og fyrsta sprenginin sprakk var rútunni ekið fyrir myndavélina. Starfsmaður Veðurstöðvarinnar í Bandaríkjunum lenti í því í gær að vegna rútu eyðilagðist 40 mínútuna bein útsending. James Crugnale, starfsmaður stöðvarinnar, hafði fundið fullkomna staðsetningu til að fylgjast með niðurrifi Georgia Dome í Atlanta í gær.Sjá einnig: Leikvangur sprengdur til grunna á fimmtán sekúndum Grugnale hafði verið í beinni útsendingu í 40 mínútur til að ná þeim fimmtán sekúndum sem það tók að láta húsið falla um sjálft sig. Á ögurstundu var rútu hins vegar ekið fyrir sjónarhorn myndavélarinnar og sama hvað Grugnale bað þess að rútan yrði færð gekk það ekki. Tímasetningin og óheppnin er nánast ótrúleg.Auðvitað vekti þetta atvik mikla lukku, hjá öllum nema Grugnale. Aðrir fóru að gera grín að atvikinu og setja rútuna inn á annað myndefni. Eins og sjá má hér að neðan. Sacramento Kings grínuðust í Denver Nuggets.Nice play, @nuggets. It'd be a shame if your view was obstructed. pic.twitter.com/rcdTx6K2Xm — Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 21, 2017 Nuggets svöruðu þó um hæl.An unobstructed view. pic.twitter.com/V3dN3xKkCr — Denver Nuggets (@nuggets) November 21, 2017 Sports Illustrated gerði einnig grín að atvikinu.Today's Georgia Dome implosion isn't the first time the MARTA bus had terrible timing pic.twitter.com/pNSyY5fPQf — Sports Illustrated (@SInow) November 21, 2017 En það fór eitthvað fyrir brjóstið á Veðurrásinni.Come on @SInow, I thought we were friends — The Weather Channel (@weatherchannel) November 21, 2017 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Starfsmaður Veðurstöðvarinnar í Bandaríkjunum lenti í því í gær að vegna rútu eyðilagðist 40 mínútuna bein útsending. James Crugnale, starfsmaður stöðvarinnar, hafði fundið fullkomna staðsetningu til að fylgjast með niðurrifi Georgia Dome í Atlanta í gær.Sjá einnig: Leikvangur sprengdur til grunna á fimmtán sekúndum Grugnale hafði verið í beinni útsendingu í 40 mínútur til að ná þeim fimmtán sekúndum sem það tók að láta húsið falla um sjálft sig. Á ögurstundu var rútu hins vegar ekið fyrir sjónarhorn myndavélarinnar og sama hvað Grugnale bað þess að rútan yrði færð gekk það ekki. Tímasetningin og óheppnin er nánast ótrúleg.Auðvitað vekti þetta atvik mikla lukku, hjá öllum nema Grugnale. Aðrir fóru að gera grín að atvikinu og setja rútuna inn á annað myndefni. Eins og sjá má hér að neðan. Sacramento Kings grínuðust í Denver Nuggets.Nice play, @nuggets. It'd be a shame if your view was obstructed. pic.twitter.com/rcdTx6K2Xm — Sacramento Kings (@SacramentoKings) November 21, 2017 Nuggets svöruðu þó um hæl.An unobstructed view. pic.twitter.com/V3dN3xKkCr — Denver Nuggets (@nuggets) November 21, 2017 Sports Illustrated gerði einnig grín að atvikinu.Today's Georgia Dome implosion isn't the first time the MARTA bus had terrible timing pic.twitter.com/pNSyY5fPQf — Sports Illustrated (@SInow) November 21, 2017 En það fór eitthvað fyrir brjóstið á Veðurrásinni.Come on @SInow, I thought we were friends — The Weather Channel (@weatherchannel) November 21, 2017
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira