Kattavinafélagið fordæmir dráp á heimilisketti: „Dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 13:15 Kattavinafélagið hvetur sveitastjórn Fljótsdalshéraðs til að bregðast við af fullri ábyrgð vegna kattadrápsins. Vísir/Vilhelm Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur sent frá sér tilkynningu varðandi kattardráp á Egilsstöðum. Í tilkynningu segist stjórnin harma fréttir af drápi dýraeftirlitsmanns Fljótsdalshérað á kettlingi í eigu fjölskyldu á Egilsstöðum. „Ljóst er að dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir sveitarfélagsins um kattahald, auk þess að brjóta reglugerð um lög við dýravelferð.“ Kattavinafélagið átelur harðlega vinnubrögð dýraeftirlitsmannsins og hvetur sveitastjórn Fljótsdalshéraðs til að bregðast við af fullri ábyrgð vegna þessa verknaðar og öðrum sambærilegum, sem átt hafa sér stað í sveitarfélaginu.DV fjallaði fyrst um málið en dýraeftirlitsmaður Fljótsdalshéraðs drap Úlf, sex mánaða heimiliskött fjölskyldu á Egilsstöðum. Kötturinn Úlfur hafði verið tíður gestur hjá nágranna þeirra, án vitneskju eigenda hans. Nágranni Sonju hringdi á dýraeftirlitið sem sótti köttinn og drap hann innan sólarhrings. Fjölskyldan segir að það hafi verið augljóst að Úlfur væri ekki villiköttur, hann var þó hvorki örmerktur, né með ól. Dýraeftirlitsmaðurinn fangaði köttinn klukkan 01:00 aðfaranótt mánudags en hafði drepið hann þegar fjölskyldan hafði samband um hálf tíu á mánudagskvöldið. Kattavinafélagið vísar í sinni tilkynningu til 15. greinar reglugerðar um velferð gæludýra: „Dýralæknum er einum heimilt að aflífa gæludýr, nema í neyðartilfellum þegar fullreynt er að ekki næst í dýralækni og ætla má að sjúkdómur dýrs eða meiðsl valdi dýrinu óbærilegum kvölum eða séu banvæn.“ Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur sent frá sér tilkynningu varðandi kattardráp á Egilsstöðum. Í tilkynningu segist stjórnin harma fréttir af drápi dýraeftirlitsmanns Fljótsdalshérað á kettlingi í eigu fjölskyldu á Egilsstöðum. „Ljóst er að dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir sveitarfélagsins um kattahald, auk þess að brjóta reglugerð um lög við dýravelferð.“ Kattavinafélagið átelur harðlega vinnubrögð dýraeftirlitsmannsins og hvetur sveitastjórn Fljótsdalshéraðs til að bregðast við af fullri ábyrgð vegna þessa verknaðar og öðrum sambærilegum, sem átt hafa sér stað í sveitarfélaginu.DV fjallaði fyrst um málið en dýraeftirlitsmaður Fljótsdalshéraðs drap Úlf, sex mánaða heimiliskött fjölskyldu á Egilsstöðum. Kötturinn Úlfur hafði verið tíður gestur hjá nágranna þeirra, án vitneskju eigenda hans. Nágranni Sonju hringdi á dýraeftirlitið sem sótti köttinn og drap hann innan sólarhrings. Fjölskyldan segir að það hafi verið augljóst að Úlfur væri ekki villiköttur, hann var þó hvorki örmerktur, né með ól. Dýraeftirlitsmaðurinn fangaði köttinn klukkan 01:00 aðfaranótt mánudags en hafði drepið hann þegar fjölskyldan hafði samband um hálf tíu á mánudagskvöldið. Kattavinafélagið vísar í sinni tilkynningu til 15. greinar reglugerðar um velferð gæludýra: „Dýralæknum er einum heimilt að aflífa gæludýr, nema í neyðartilfellum þegar fullreynt er að ekki næst í dýralækni og ætla má að sjúkdómur dýrs eða meiðsl valdi dýrinu óbærilegum kvölum eða séu banvæn.“
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira