Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 23:00 Snillingarnir Messi og Maradona, tveir af bestu leikmönnum allra tíma. vísir/getty Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. Fjölmargir þekktir samferðamenn Messi úr fótboltanum mættu í brúðkaupið. Það vakti þó nokkra athygli að Diego Maradona var ekki á meðal veislugesta. Argentínska goðsögnin kveðst ekki vera sár út í Messi fyrir að hafa ekki boðið sér. „Ég vil óska Messi til hamingju. Hann veit hversu mikið ég elska hann,“ sagði Maradona sem er í dag þjálfari Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Boðsmiðinn minn týndist einhvers staðar en viðhorf mitt til Messi hefur ekkert breyst. Hann er góður íþróttamaður og frábær náungi,“ bætti Maradona við. Messi lék undir stjórn Maradona þegar sá síðarnefndi var landsliðsþjálfari Argentínu á árunum 2008-10. Maradona hætti með argentínska landsliðið eftir HM 2010 í Suður-Afríku. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr brúðkaupi Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. Fjölmargir þekktir samferðamenn Messi úr fótboltanum mættu í brúðkaupið. Það vakti þó nokkra athygli að Diego Maradona var ekki á meðal veislugesta. Argentínska goðsögnin kveðst ekki vera sár út í Messi fyrir að hafa ekki boðið sér. „Ég vil óska Messi til hamingju. Hann veit hversu mikið ég elska hann,“ sagði Maradona sem er í dag þjálfari Fujairah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Boðsmiðinn minn týndist einhvers staðar en viðhorf mitt til Messi hefur ekkert breyst. Hann er góður íþróttamaður og frábær náungi,“ bætti Maradona við. Messi lék undir stjórn Maradona þegar sá síðarnefndi var landsliðsþjálfari Argentínu á árunum 2008-10. Maradona hætti með argentínska landsliðið eftir HM 2010 í Suður-Afríku. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr brúðkaupi Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55