46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 12:33 Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega. Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum. Notendur slíkra lyfja eru nú rúmlega tuttugu prósent fleiri en árið 2012. Mest er aukningin hjá ungmennum á aldrinum fimmtán til nítján ára, en notendur þunglyndislyfja á þessum aldri eru nú rúmlega sextíu prósent fleiri en fyrir fjórum árum.Þetta kemur fram í samantekt sem embætti Landlæknis birti á vef sínum fyrir helgi. Árið 2016 leystu rúmlega 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en árið 2012 voru þeir 38.000. Það er aukning upp á 21,7 prósent á fjórum árum, sem verður að teljast mikið. Mesta aukningin er hjá þeim sem yngri eru, en notendum á aldrinum fimmtán til nítján ára fjölgar um 62,2 prósent á þessum tíma. Hjá sama aldurshópi aukast skammtar þunglyndislyfja um 98,4 prósent frá 2012 til 2016. Árið 2012 fengu 444 börn undir átján ára aldri báðum lyfjunum ávísað á sama tíma, en árið 2016 var fjöldinn kominn í 769.Árið 2013 var notkun þunglyndislyfja mest á Íslandi miðað við öll OECD lönd en þá var notkunin 203 prósent miðað við meðaltal OECD landa. Hæst hlutfall notenda á Íslandi er meðal eldra fólks en árið 2016 fengu um 38 prósent allra Íslendinga á aldrinum 85 til 89 ára ávísað þunglyndislyfjum og yfir 45 prósent þeirra sem eru níutíu ára og eldri. Á vef landlæknis segir að það veki eftirtekt hve margir þeirra sem fá þunglyndislyfjum ávísað séu jafnframt að fá örvandi lyf, og er fjöldi þeirra sem eru á slíkri samhliða lyfjameðferð alltaf að aukast. Mikil notkun þessara lyfja á Íslandi sé umhugsunarverð og að læknasamfélagið þurfi að rannsaka hvort þunglyndi og kvíði séu algengari hér á landi en annarstaðar, eða hvort verið sé að ávísa þessum lyfjum óhóflega.
Tengdar fréttir Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08 Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25. apríl 2014 17:08
Íslendingar háma í sig þunglyndislyfin Enn og aftur tróna Íslendingar á toppi lista yfir þær þjóðir sem éta mest af þunglyndislyfjum. 25. febrúar 2015 13:10
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08