„Fáránlegt“ að Íslendingum sé mismunað á Akureyri Ásgeir Erlendsson og Stefán Ó. Jónsson skrifa 5. ágúst 2017 12:36 Vísir/getty Viðskiptavinur tjaldsvæðisins á Akureyri segir fáránlegt að Íslendingar þurfti að greiða þrjár nætur á tjaldsvæðinu á Þórunnarstræti en erlendir ferðamenn geti greitt fyrir eina nú um helgina. Málið sé lýsandi fyrir gróðrarhyggju ferðaþjónustunna. Forsvarsmaður tjaldsvæðisins á Akureyri segir fyrirkomulagið sett upp á þennan hátt til að einfalda skipulag. Íslendingar sem hyggjast gista eina nótt á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri þurfa að greiða fyrir þrjár meðan erlendir ferðamenn geta greitt fyrir eina. Sigurjón Atli Benediktsson, viðskiptavinur tjaldvæðisins er ósáttur við fyrirkomulagið og segir það mismuna fólki. „Ég sagði bara gott og vel og hafði hugsað mér að vera eina nótt þar sem þetta er í grennd við bæinn. En í kjölfarið þegar ég er að labba út kemur þýskur ferðamaður þarna inn og óskar eftir því að fá að vera í eina nótt og það var bara ekkert mál,“ segir Sigurjón og bætir við að ferðamaðurinn hafi greitt fyrir það 2000 krónur. Þegar hann hafi farið að spyrjast fyrir um málið var honum tjáð að þetta væri „svo stór helgi“ að ferðamenn nytu þessara forréttinda fram fyrir Íslendinga. „Mér finnst þetta auðvitað borðleggjandi mismunun. Þetta er bara fáránlegt, þetta er ekkert flóknara en það. Er þetta ekki bara lýsandi gróðrahyggja?“ spyr Sigurjón.Til að einfalda skipulagiðTryggvi Marínósson, framkvæmdastjóri Hamra sem sér um tjaldsvæðin á Akureyri, segir fyrirkomulagið sett upp til að einfalda skipulag á tjalddvæðinu um verslunarmannahelgina auk þess sem skipuleggendur hafi betri yfirsýn. Þessi háttur hafi verið hafður á undanfarin níu ár. „Þetta er svolítið flókið kerfi að stjórna til þess að allir geti verið sæmilega sáttir. Við gerum það þannig að þú þarft að greiða alla helgina ef þú ætlar að vera við Þórunnarstrætið en ef þú ætlar bara að vera eina nótt þá er þér bent á að fara upp á Hamra,“ útskýrir Tryggvi. Hann segir að þó hafi þau leyft útlendingum að greiða einungis fyrir eina nótt við Þórunnarstræti. „Það er útaf því að við ákveðum auglýsingar erlendis með árs fyrirvara.“En er það ekki mismunun að leyfa útlendingum að gista í eina nótt en að Íslendingar þurfa að greiða fyrir þrjár?„Menn geta alveg sett það þannig upp að þetta sé mismunun en þetta hefur ekki komið mikið að sök. Við erum að fá eina, tvær ábendingar á ári út af þessu. Þessi leið hefur verið farin frá árinu 2008 og gefist þokkalega vel en það eru auðvitað ekkert allir alltaf ánægðir með allt. Það er bara þannig,“ segir Tryggvi. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Viðskiptavinur tjaldsvæðisins á Akureyri segir fáránlegt að Íslendingar þurfti að greiða þrjár nætur á tjaldsvæðinu á Þórunnarstræti en erlendir ferðamenn geti greitt fyrir eina nú um helgina. Málið sé lýsandi fyrir gróðrarhyggju ferðaþjónustunna. Forsvarsmaður tjaldsvæðisins á Akureyri segir fyrirkomulagið sett upp á þennan hátt til að einfalda skipulag. Íslendingar sem hyggjast gista eina nótt á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri þurfa að greiða fyrir þrjár meðan erlendir ferðamenn geta greitt fyrir eina. Sigurjón Atli Benediktsson, viðskiptavinur tjaldvæðisins er ósáttur við fyrirkomulagið og segir það mismuna fólki. „Ég sagði bara gott og vel og hafði hugsað mér að vera eina nótt þar sem þetta er í grennd við bæinn. En í kjölfarið þegar ég er að labba út kemur þýskur ferðamaður þarna inn og óskar eftir því að fá að vera í eina nótt og það var bara ekkert mál,“ segir Sigurjón og bætir við að ferðamaðurinn hafi greitt fyrir það 2000 krónur. Þegar hann hafi farið að spyrjast fyrir um málið var honum tjáð að þetta væri „svo stór helgi“ að ferðamenn nytu þessara forréttinda fram fyrir Íslendinga. „Mér finnst þetta auðvitað borðleggjandi mismunun. Þetta er bara fáránlegt, þetta er ekkert flóknara en það. Er þetta ekki bara lýsandi gróðrahyggja?“ spyr Sigurjón.Til að einfalda skipulagiðTryggvi Marínósson, framkvæmdastjóri Hamra sem sér um tjaldsvæðin á Akureyri, segir fyrirkomulagið sett upp til að einfalda skipulag á tjalddvæðinu um verslunarmannahelgina auk þess sem skipuleggendur hafi betri yfirsýn. Þessi háttur hafi verið hafður á undanfarin níu ár. „Þetta er svolítið flókið kerfi að stjórna til þess að allir geti verið sæmilega sáttir. Við gerum það þannig að þú þarft að greiða alla helgina ef þú ætlar að vera við Þórunnarstrætið en ef þú ætlar bara að vera eina nótt þá er þér bent á að fara upp á Hamra,“ útskýrir Tryggvi. Hann segir að þó hafi þau leyft útlendingum að greiða einungis fyrir eina nótt við Þórunnarstræti. „Það er útaf því að við ákveðum auglýsingar erlendis með árs fyrirvara.“En er það ekki mismunun að leyfa útlendingum að gista í eina nótt en að Íslendingar þurfa að greiða fyrir þrjár?„Menn geta alveg sett það þannig upp að þetta sé mismunun en þetta hefur ekki komið mikið að sök. Við erum að fá eina, tvær ábendingar á ári út af þessu. Þessi leið hefur verið farin frá árinu 2008 og gefist þokkalega vel en það eru auðvitað ekkert allir alltaf ánægðir með allt. Það er bara þannig,“ segir Tryggvi.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira