Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:06 Dagný Brynjarsdóttir. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. Dagný kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Dagný kom inn fyrir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem skoraði einmitt fyrra mark íslenska liðsins í leiknum. Íslenska liðið komst yfir strax í upphafi leiks en fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir hálfleik. Íslenska liðið hefur þegar gert betur en á þessu móti í fyrra þegar liðið hvorki vann leik né skoraði mark. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom Íslandi í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins en íslensku stelpurnar skoruðu ekki á 360 mínútum á Algarve-mótinu í fyrra. Gunnhildur Yrsa, sem var að skora sitt annað mark fyrir íslenska A-landsliðið, skoraði markið sitt með skalla. Belgar jöfnuðu metin tveimur mínútum fyrir hálfleik með marki frá Janice Cayman en fleiri mörk voru síðan ekki skoruð fyrr en í uppbótartíma. Sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur kom á fyrstu mínútu í uppbótartíma og eftir stoðsendingu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Íslensku stelpurnar spila tvo aðra leiki í riðlinum en þær mæta Danmörku á föstudaginn kemur og spila síðan við Kanada mánudaginn 7. mars.Leikmenn Íslands í leiknum við Belga: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (46., Dagný Brynjarsdóttir) Margrét Lára Viðarsdóttir (Fyrirliði) (79., Katrín Ómarsdóttir) Fanndís Friðriksdóttir (70., Elín Metta Jensen) Hólmfríður Magnúsdóttir (46., Sandra María Jessen) Harpa Þorsteinsdóttir (70., Berglind Björg Þorvaldsdóttir)ALGARVE CUP / Full-time: Iceland 2-1 Belgium (Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 4', Cayman 43', @dagnybrynjars 90+1') - https://t.co/D5L8mvXnmj— Womens Soccer United (@WomensSoccerUtd) 2 March 2016 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. Dagný kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Dagný kom inn fyrir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem skoraði einmitt fyrra mark íslenska liðsins í leiknum. Íslenska liðið komst yfir strax í upphafi leiks en fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir hálfleik. Íslenska liðið hefur þegar gert betur en á þessu móti í fyrra þegar liðið hvorki vann leik né skoraði mark. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom Íslandi í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins en íslensku stelpurnar skoruðu ekki á 360 mínútum á Algarve-mótinu í fyrra. Gunnhildur Yrsa, sem var að skora sitt annað mark fyrir íslenska A-landsliðið, skoraði markið sitt með skalla. Belgar jöfnuðu metin tveimur mínútum fyrir hálfleik með marki frá Janice Cayman en fleiri mörk voru síðan ekki skoruð fyrr en í uppbótartíma. Sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur kom á fyrstu mínútu í uppbótartíma og eftir stoðsendingu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Íslensku stelpurnar spila tvo aðra leiki í riðlinum en þær mæta Danmörku á föstudaginn kemur og spila síðan við Kanada mánudaginn 7. mars.Leikmenn Íslands í leiknum við Belga: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (46., Dagný Brynjarsdóttir) Margrét Lára Viðarsdóttir (Fyrirliði) (79., Katrín Ómarsdóttir) Fanndís Friðriksdóttir (70., Elín Metta Jensen) Hólmfríður Magnúsdóttir (46., Sandra María Jessen) Harpa Þorsteinsdóttir (70., Berglind Björg Þorvaldsdóttir)ALGARVE CUP / Full-time: Iceland 2-1 Belgium (Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 4', Cayman 43', @dagnybrynjars 90+1') - https://t.co/D5L8mvXnmj— Womens Soccer United (@WomensSoccerUtd) 2 March 2016
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira