994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:20 Geir Þorsteinsson og Halldór Kristinn Þorsteinsson. Mynd/twitter.com/footballiceland Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. KSÍ kynnti nýjan landsliðsbúning í gær en eins og staðan er í dag þá munu leikmenn bera eftirnöfn sín á þessum búningum í Frakklandi. Það er ekki hefð fyrir því á Íslandi að nota eftirnöfnin í daglegu tali en handbolta- og knattspyrnulandsliðið hefur þó notað eftirnöfnin á sínum búningum á undanförnum árum. Körfuboltalandsliðin hafa aftur á móti verið með fornöfnin á sínum búningum en þarf til þess undanþágu frá FIBA. Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, þessa áskorun til stjórnar KSÍ sem var þess efnis að fornöfn leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. Þetta kom fram á Twitter-reikningi Knattspyrnusambands Íslands eins og sjá má hér fyrir neðan.Halldór Kristinn Þorsteinsson afhenti í dag formanni KSÍ, Geir Þorsteinssyni, áskorun til stjórnar KSÍ þess efnis að fornöfn 1/2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016 leikmanna A landsliðs karla verði á keppnisbúningum þeirra á EM í Frakklandi. Alls rituðu 994 undir áskorunina. 2/2 pic.twitter.com/KjQZcWgzFq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) 2 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47 Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30 Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43 KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53 Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Hvað segir íslenska þjóðin um búninginn? 1. mars 2016 17:47
Þetta er búningurinn sem strákarnir okkar klæðast á EM í sumar Nýr landsliðsbúningur var kynntur í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í dag. 1. mars 2016 13:30
Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin. 2. mars 2016 11:43
KSÍ fær tugi milljóna fyrir að spila í nýju treyjunum Knattspyrnusamband Íslands fær í fyrsta sinn greitt frá búningastyrktaraðila landsliðanna. 1. mars 2016 13:53
Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM. 2. mars 2016 12:30