Facebook í slag við falskar fréttir Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2016 20:46 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/AFP Mikil umræða hefur átt sér stað á undanförnum dögum um hlut Facebook og áhrif falskra frétta á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg lýsti því yfir á dögunum að það væri kjánalegt að halda því fram að falskar fréttir á Facebook hefðu haft áhrif á kosningarnar. Nokkrum dögum síðar lýsti fyrirtækið yfir að til stæði að koma í veg fyrir að forsvarsmenn vefsvæða sem birta falskar fréttir geti grætt á dreifingu á Facebook. Rannsóknir hafa sýnt að fjölmargar fréttir sem voru beinlínis rangar voru í dreifingu á Facebook síðustu mánuði. Þá hefur komið í ljós að táningar í bæ einum í Makedóníu stunduðu það að skrifa falskar fréttir og koma þeim í dreifingu á Facebook til þess að græða á því. Táningarnir miðuðu þessar „fréttir“ að stuðningsmönnum Trump þar sem það hafði sýnt sig að þeir væru líklegri til að dreifa fölskum fréttum en aðrir. Buzzfeed fann rúmlega 100 vefsvæði þar sem falskar fréttir voru birtar, sem öllum var stýrt úr frá bænum Veles í Makedóníu. Nú hefur Mark Zuckerberg sagt frá því að til standi að taka verulega á fölskum fréttum á Facebook. Hann tók þó sérstaklega fram að enginn vilji væri til þess að Facebook yrði einhvers konar úrskurðaraðili um hvað er satt og hvað ekki. Þess í stað mun fyrirtækið reyna að vinna með utanaðkomandi aðilum til að bera kennsl á upplýsingar sem eru rangar. Þá mun fyrirtækið einnig gera notendum auðveldara að benda á rangar fréttir. Þar að auki mun Facebook ræða við atvinnumenn um hvernig best megi útfæra þau tæknilegu atriði sem felast í því að berjast gegn fölskum fréttum. Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Mikil umræða hefur átt sér stað á undanförnum dögum um hlut Facebook og áhrif falskra frétta á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Mark Zuckerberg lýsti því yfir á dögunum að það væri kjánalegt að halda því fram að falskar fréttir á Facebook hefðu haft áhrif á kosningarnar. Nokkrum dögum síðar lýsti fyrirtækið yfir að til stæði að koma í veg fyrir að forsvarsmenn vefsvæða sem birta falskar fréttir geti grætt á dreifingu á Facebook. Rannsóknir hafa sýnt að fjölmargar fréttir sem voru beinlínis rangar voru í dreifingu á Facebook síðustu mánuði. Þá hefur komið í ljós að táningar í bæ einum í Makedóníu stunduðu það að skrifa falskar fréttir og koma þeim í dreifingu á Facebook til þess að græða á því. Táningarnir miðuðu þessar „fréttir“ að stuðningsmönnum Trump þar sem það hafði sýnt sig að þeir væru líklegri til að dreifa fölskum fréttum en aðrir. Buzzfeed fann rúmlega 100 vefsvæði þar sem falskar fréttir voru birtar, sem öllum var stýrt úr frá bænum Veles í Makedóníu. Nú hefur Mark Zuckerberg sagt frá því að til standi að taka verulega á fölskum fréttum á Facebook. Hann tók þó sérstaklega fram að enginn vilji væri til þess að Facebook yrði einhvers konar úrskurðaraðili um hvað er satt og hvað ekki. Þess í stað mun fyrirtækið reyna að vinna með utanaðkomandi aðilum til að bera kennsl á upplýsingar sem eru rangar. Þá mun fyrirtækið einnig gera notendum auðveldara að benda á rangar fréttir. Þar að auki mun Facebook ræða við atvinnumenn um hvernig best megi útfæra þau tæknilegu atriði sem felast í því að berjast gegn fölskum fréttum.
Tengdar fréttir Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. 15. nóvember 2016 11:30