Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2016 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00 Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00 Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Sjá meira
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Snarhættu að reyna að breyta þér í eitthvað Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Það kemur fyrir þig dálítið oft að þig langar í eitthvað sem þú hefur ekki. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú hefur ótrúlega útgeislun og nýtur þess að baða þig í sviðsljósinu Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Hamingjan er þar sem þú ert staddur. Þú átt það til að halda að þú þurfir mikið að leita að hamingjunni. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Ef þú skoðar vel þá ertu með eindæmum heppin persóna Elsku hjartans Steingeitin mín. Þú hefur svoldið átt það til að lifa í fortíðinni, þá heldur sú tíðni áfram og þú færð ekki þessar breytingar sem þú vilt. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogamaður: Þú kemur þér á óvart og því fylgir friður Elsku besti Bogamaðurinn minn. Eftir töluvert álag og stress ertu að fara inn í visst frelsi. Það er svo dásamlegt að vera frjáls. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Þú þarft bara að lyfta símtólinu og hringja Elsku hjartans Vogin mín. Nú er að duga eða drepast og þá er bara einn kostur, að duga. Þú ert að fara yfir á hátind ársins, sem er þessi mánuður. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Þú hefur enn tíma til að setja í fimmta gír Elsku besta frábæra Meyjan mín. Þú ert svo pottþétt á yfirborðinu en ert samt alltaf til í tuskið. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Þessi margbreytileiki þinn er náðagáfa Elsku hjartans Fiskurinn minn. Haustinu fylgja oft blendnar tilfinningar hjá þér, þú ert alltaf að spá og spekúlera og kannski aðeins of mikið. Þú byggir skýjaborgir og rífur þær jafnharðan niður. 7. október 2016 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Þér finnst betra að gefa en þiggja svo þú munt elska útkomuna Elsku sérstaka Nautið mitt. Þú þarft að vera duglegt að hlúa að öllu sem snýr að líkama og huga. 7. október 2016 09:00