Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt 7. október 2016 09:00 Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. Það eru merkilegir tímar hjá þér framundan, sem gefa þér allt önnur spil á höndina en þú hefur verið með. Þér finnst kannski leiðinlegt að einhverjar aðstæður eru að lokast eða breytast en allt er þetta undirbúið af júníversinu svo þú fáir betri tíma. Þú hefur verið að ráðast í verkefni eða skoða nýja hluti sem veita þér hugrekki og gleði yfir lífinu. Þú setur oft of mikla orku í að sinna störfum þínum jafnvel of vel, slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt. Það er nýtt fólk að banka upp á hjá þér, gefðu því fólki séns. Ekki dæma fyrirfram, orðið fordómar þýðir að maður dæmir eitthvað fyrirfram, sem maður veit ekkert um. Þú munt gefa þér góðan tíma til að hlusta á aðra þótt þú hafir ekki mikla þolinmæði til þess; það býr í þér svolítill sálfræðingur, en hér áður fyrr var það kallað að vera aumingjagóður. Óþolinmæði er orð sem þú átt að taka úr orðaforða þínum. „Ég er þolinmóður“ er mantra mánaðarins og þá gengur allt upp. Þú þarft ekki staðfestingu frá öðrum um hvað þú ert yndislegur og heillandi. Það er bara staðreynd sem þú átt að nota sem bensín á tankinn þinn til að fara þangað sem hamingjan býr. Þú hefur það alveg í hendi þér hvernig þú vilt hafa ástina, eða hvort þú vilt hafa ástina. Taktu ákvörðun um hvernig þú ætlar að þróa það með þér. Spenna og gredda í lífið gera það að verkum að þú verður orkumeiri og ótrúlegustu hrútar stefna á það að vera í ræktinni. Það er mikill hraði sem fylgir þessu hausti. Ekki kvarta yfir neinu því kvörtunum fylgir neikvæð orka. Þú þarft að taka áhættu í vinnu, skóla eða verkefnum og gefa ekkert eftir. Ef einhver ágreiningur er á milli þíns og annars aðila þá þarftu að gefa eitthvað aðeins eftir, þá færðu útkomuna sem þú ert að bíða eftir. Ef þér dettur í hug að fresta einhverju, þá verður hindrunin bara stærri og stærri og gerðu því það sem þú ætlar núna strax, þá verður ánægjan margfalt meiri. Gerðu það sem þú vilt og til þess að gera það, er það eina sem þú þarft að vita hvað þú vilt. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. Það eru merkilegir tímar hjá þér framundan, sem gefa þér allt önnur spil á höndina en þú hefur verið með. Þér finnst kannski leiðinlegt að einhverjar aðstæður eru að lokast eða breytast en allt er þetta undirbúið af júníversinu svo þú fáir betri tíma. Þú hefur verið að ráðast í verkefni eða skoða nýja hluti sem veita þér hugrekki og gleði yfir lífinu. Þú setur oft of mikla orku í að sinna störfum þínum jafnvel of vel, slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt. Það er nýtt fólk að banka upp á hjá þér, gefðu því fólki séns. Ekki dæma fyrirfram, orðið fordómar þýðir að maður dæmir eitthvað fyrirfram, sem maður veit ekkert um. Þú munt gefa þér góðan tíma til að hlusta á aðra þótt þú hafir ekki mikla þolinmæði til þess; það býr í þér svolítill sálfræðingur, en hér áður fyrr var það kallað að vera aumingjagóður. Óþolinmæði er orð sem þú átt að taka úr orðaforða þínum. „Ég er þolinmóður“ er mantra mánaðarins og þá gengur allt upp. Þú þarft ekki staðfestingu frá öðrum um hvað þú ert yndislegur og heillandi. Það er bara staðreynd sem þú átt að nota sem bensín á tankinn þinn til að fara þangað sem hamingjan býr. Þú hefur það alveg í hendi þér hvernig þú vilt hafa ástina, eða hvort þú vilt hafa ástina. Taktu ákvörðun um hvernig þú ætlar að þróa það með þér. Spenna og gredda í lífið gera það að verkum að þú verður orkumeiri og ótrúlegustu hrútar stefna á það að vera í ræktinni. Það er mikill hraði sem fylgir þessu hausti. Ekki kvarta yfir neinu því kvörtunum fylgir neikvæð orka. Þú þarft að taka áhættu í vinnu, skóla eða verkefnum og gefa ekkert eftir. Ef einhver ágreiningur er á milli þíns og annars aðila þá þarftu að gefa eitthvað aðeins eftir, þá færðu útkomuna sem þú ert að bíða eftir. Ef þér dettur í hug að fresta einhverju, þá verður hindrunin bara stærri og stærri og gerðu því það sem þú ætlar núna strax, þá verður ánægjan margfalt meiri. Gerðu það sem þú vilt og til þess að gera það, er það eina sem þú þarft að vita hvað þú vilt. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira