Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur 7. október 2016 09:00 Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. Þú hefur það í þér að koma sífellt á óvart og þá sérstaklega sjálfum þér. Það er búið að vera mikið að gerast undanfarna mánuði og þú ert í óðaönn að leysa úr því sem þér vantar að gera. Það eru einhverjar rásir stíflaðar, smá bakteríur í gangi, smá hindranir tengdar fólki sem þú þekkir sem snúa að þér. Þú þarft að stytta þér leið og kaupa þér tíma, það er mikilvægt. Þú átt það til að verða svoldið þreyttur og andlaus og það er allt í lagi því líkaminn er að endurnýja sig og þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur. Þú færð gleði og kátínu í hjartað og tekur þátt í svo mörgu í kringum þig og þá ert þú líka í essinu þínu. Mikill ástarhiti tengist Krabbanum á næstu mánuðum. Láttu ekkert drama raska ástinni, vertu bara góður og skilningsríkur og gefðu fólkinu þínu tíma. Það eina sem þú getur dottið um á næstunni er að verða of fljótfær og sjá eftir einhverju sem þú segir eða gerir, þú nennir því ekki, svo pældu svoldið í því hvernig þú ætlar að fara að þessu öllu saman. Þá gengur þetta allt svo miklu miklu betur. Ef þú ert í góðu ástarsambandi þá mun það bara eflast eða verða betra, því ástarorkan og Venus eru að gefa þér gjafir. Farðu vel með þær. Þú færð tilboð um að vera með í verkefni og þú verður mjög hissa. Þú þarft að stíga út fyrir þægindarammann og taka þessu tilboði, segðu já við lífinu núna. Já er rétta svarið og það mun koma þér á óvart og þú munt koma þér á óvart. Ekki vera að hugsa um þá sem eru leiðinlegir við þig því þá ertu að gefa þeim athygli og það sem þú veitir athygli, það vex. Taktu það fólk út úr heilabúi þínu, troddu því í ímyndaðan plastpoka og læstu það inni í skáp. Skiptu um hugsun því þetta fólk á ekki að vera með útibú í höfðinu á þér. Þetta er lausnin, þú ert að taka þig á í mörgu, þú þarft ekki að breyta öllu til að eitthvað breytist, þannig að taktu bara eitt skref í einu en ekki öll skref í einu. Það eru skilaboðin til þín næsta mánuð. Líf þitt verður dásamlegt, þú þarft bara að trúa því. Knús og kram, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. Þú hefur það í þér að koma sífellt á óvart og þá sérstaklega sjálfum þér. Það er búið að vera mikið að gerast undanfarna mánuði og þú ert í óðaönn að leysa úr því sem þér vantar að gera. Það eru einhverjar rásir stíflaðar, smá bakteríur í gangi, smá hindranir tengdar fólki sem þú þekkir sem snúa að þér. Þú þarft að stytta þér leið og kaupa þér tíma, það er mikilvægt. Þú átt það til að verða svoldið þreyttur og andlaus og það er allt í lagi því líkaminn er að endurnýja sig og þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur. Þú færð gleði og kátínu í hjartað og tekur þátt í svo mörgu í kringum þig og þá ert þú líka í essinu þínu. Mikill ástarhiti tengist Krabbanum á næstu mánuðum. Láttu ekkert drama raska ástinni, vertu bara góður og skilningsríkur og gefðu fólkinu þínu tíma. Það eina sem þú getur dottið um á næstunni er að verða of fljótfær og sjá eftir einhverju sem þú segir eða gerir, þú nennir því ekki, svo pældu svoldið í því hvernig þú ætlar að fara að þessu öllu saman. Þá gengur þetta allt svo miklu miklu betur. Ef þú ert í góðu ástarsambandi þá mun það bara eflast eða verða betra, því ástarorkan og Venus eru að gefa þér gjafir. Farðu vel með þær. Þú færð tilboð um að vera með í verkefni og þú verður mjög hissa. Þú þarft að stíga út fyrir þægindarammann og taka þessu tilboði, segðu já við lífinu núna. Já er rétta svarið og það mun koma þér á óvart og þú munt koma þér á óvart. Ekki vera að hugsa um þá sem eru leiðinlegir við þig því þá ertu að gefa þeim athygli og það sem þú veitir athygli, það vex. Taktu það fólk út úr heilabúi þínu, troddu því í ímyndaðan plastpoka og læstu það inni í skáp. Skiptu um hugsun því þetta fólk á ekki að vera með útibú í höfðinu á þér. Þetta er lausnin, þú ert að taka þig á í mörgu, þú þarft ekki að breyta öllu til að eitthvað breytist, þannig að taktu bara eitt skref í einu en ekki öll skref í einu. Það eru skilaboðin til þín næsta mánuð. Líf þitt verður dásamlegt, þú þarft bara að trúa því. Knús og kram, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira