Hótar frekari kjarnorkutilraunum Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 23:20 Kim Jong-Un fylgist með eldflaugaskoti. Vísir/EPA Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur boðað frekari tilraunir með kjarnorkuvopn. Einungis nokkrar vikur eru síðan Sameinuðu þjóðirnar hertu viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu verulega vegna kjarnorkutilrauna þeirra. Hann segir markmið tilraunanna vera að tryggja framþróun langdrægra kjarnorkuflauga þeirra. Þar að auki er haft eftir einræðisherranum á ríkismiðli landsins að vísindamönnum Norður-Kóreu hafi tekist að framkvæma svokallað „re-entry“ kjarnorkuvopns á rannsóknarstofu. Það er endurkoma kjarnorkuvopns af braut um jörðu og aftur í gufuhvolfið.Kóreumenn segjast hafa getað minnkað kjarnorkuvopn svo það kæmist fyrir í eldflaug.Vísir/EPAVið slíkar kringumstæður þurfa kjarnorkuvopn að þola gífurlegan hita og hristing og jafnframt hitta skotmark sitt. Sé þetta rétt er um stórt skref að ræða í þróun kjarnorkuvopna í Norður-Kóreu og gætu þeir ógnað gervöllu meginlandi Bandaríkjanna. Vitað er til þess að Norður-Kórea búi yfir kjarnorkuvopnum en burðir þeirra til að skjóta þeim á loft með eldflaugum hafa verið dregnir í efa af sérfræðingum. Fjölmargar hótanir hafa borist frá Norður-Kóreu undanfarnar vikur vegna áðurnefndra viðskiptaþvingana og heræfinga Bandaríkjanna og Suður-Kóreu. Þá hefur einnig verið dregið í efa að þeir geti minnkað kjarnorkuvopn svo mikið að það passi í eldflaug og gæti þolað „re-entry“. Norður-Kóreumenn segja hins vegar að það vopn sé til og hér til hliðar má sjá mynd af því. Enska útgáfu af ríkismiðli Norður-Kóreu má finna hér, en tilkynningin sem um ræðir er ekki komin þar inn. Tengdar fréttir Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47 B-52 sprengjuflugvélum flogið yfir Suður-Kóreu Bandaríkjamenn hnykla vöðvana í kjölfar vetnissprengjutilrauna Norður-Kóreu. 10. janúar 2016 13:37 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur boðað frekari tilraunir með kjarnorkuvopn. Einungis nokkrar vikur eru síðan Sameinuðu þjóðirnar hertu viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu verulega vegna kjarnorkutilrauna þeirra. Hann segir markmið tilraunanna vera að tryggja framþróun langdrægra kjarnorkuflauga þeirra. Þar að auki er haft eftir einræðisherranum á ríkismiðli landsins að vísindamönnum Norður-Kóreu hafi tekist að framkvæma svokallað „re-entry“ kjarnorkuvopns á rannsóknarstofu. Það er endurkoma kjarnorkuvopns af braut um jörðu og aftur í gufuhvolfið.Kóreumenn segjast hafa getað minnkað kjarnorkuvopn svo það kæmist fyrir í eldflaug.Vísir/EPAVið slíkar kringumstæður þurfa kjarnorkuvopn að þola gífurlegan hita og hristing og jafnframt hitta skotmark sitt. Sé þetta rétt er um stórt skref að ræða í þróun kjarnorkuvopna í Norður-Kóreu og gætu þeir ógnað gervöllu meginlandi Bandaríkjanna. Vitað er til þess að Norður-Kórea búi yfir kjarnorkuvopnum en burðir þeirra til að skjóta þeim á loft með eldflaugum hafa verið dregnir í efa af sérfræðingum. Fjölmargar hótanir hafa borist frá Norður-Kóreu undanfarnar vikur vegna áðurnefndra viðskiptaþvingana og heræfinga Bandaríkjanna og Suður-Kóreu. Þá hefur einnig verið dregið í efa að þeir geti minnkað kjarnorkuvopn svo mikið að það passi í eldflaug og gæti þolað „re-entry“. Norður-Kóreumenn segja hins vegar að það vopn sé til og hér til hliðar má sjá mynd af því. Enska útgáfu af ríkismiðli Norður-Kóreu má finna hér, en tilkynningin sem um ræðir er ekki komin þar inn.
Tengdar fréttir Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47 B-52 sprengjuflugvélum flogið yfir Suður-Kóreu Bandaríkjamenn hnykla vöðvana í kjölfar vetnissprengjutilrauna Norður-Kóreu. 10. janúar 2016 13:37 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41 Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8. mars 2016 16:47
B-52 sprengjuflugvélum flogið yfir Suður-Kóreu Bandaríkjamenn hnykla vöðvana í kjölfar vetnissprengjutilrauna Norður-Kóreu. 10. janúar 2016 13:37
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Hóta aftur kjarnorkuárásum Sérfræðingar draga í efa að Norður-Kórea búi yfir kunnáttu til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á eldflaugum. 7. mars 2016 07:41
Kim Jong-un setur kjarnavopnin í viðbragðsstöðu Kim Jong-un, leiðtogi Norður Kóreu, segir að kjarnorkuvopn ríkisins ættu að vera til taks hvenær sem er. Leiðtoginn ávarpaði æðstu menn hersins í gær þar sem hann skipaði þeim að breyta skipulagi sínu á þann veg að Norður Kórea geti skotið á loft kjarnorkusprengju í fyrirbyggjandi tilgangi eins og hann orðaði það. Frá þessu greinir ríkisfréttastofa landsins. 4. mars 2016 07:24
Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27