B-52 sprengjuflugvélum flogið yfir Suður-Kóreu Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2016 13:37 B-52 sprengjuflugvélin var í fylgd tveggja orrustuþota. Bandaríski herinn hefur flogið B-52 sprengjuflugvél yfir Suður-Kóreu í kjölfar fregna af kjarnorkutilraunum nágranna þeirra í norðri. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, hélt því fram á miðvikudag að vísindamenn landsins hefðu sprengt vetnissprengju. Hann sagði tilraunirnar vera varúðarráðstöfun vegna kjarnorkuógnarinnar sem landi hans stafar af Bandaríkjamönnum. Tilraunir Norður-Kóreumanna hafa lagst illa í kínverska bandamenn þeirra rétt eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum sem þó efast um fullyrðingar norður-kóreskra stjórnvalda. Sjá einnig: Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu þvingunum Vetnissprengja notar kjarnasamruna til þess að framkalla mun kraftmeiri sprengingu en verður þegar kjarnorkusprengja springur og því ljóst að Norður Kóreumenn hafi tekið stórstígum framförum í vopnaþróun sinni reynist þetta rétt. Erlendir sérfræðingar draga fullyrðingarnar þó mjög í efa og segja líklegra að um venjulega kjarnorkusprengingu hafi verið að ræða. B-52 sprengjuflugvélin sem Bandaríkjamenn flugu í nótt getur borið kjarnavopn og mátti sjá flogið lágflugi yfir Osan flugstöðina í fylgd tveggja orrustuþota. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher var það gert til að bregðast við nýlegum örgrunum Norður-Kóreumanna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkin hafa hnyklað vöðvana með þessum hætti í kjölfar tilrauna í norðri en það gerðu þau síðast árið 2013. Þá hótaði Norður-Kórea kjarnorkuárás á Bandaríkin. Nánar er greint frá málinu á vef Reuters Tengdar fréttir Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00 Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira
Bandaríski herinn hefur flogið B-52 sprengjuflugvél yfir Suður-Kóreu í kjölfar fregna af kjarnorkutilraunum nágranna þeirra í norðri. Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, hélt því fram á miðvikudag að vísindamenn landsins hefðu sprengt vetnissprengju. Hann sagði tilraunirnar vera varúðarráðstöfun vegna kjarnorkuógnarinnar sem landi hans stafar af Bandaríkjamönnum. Tilraunir Norður-Kóreumanna hafa lagst illa í kínverska bandamenn þeirra rétt eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum sem þó efast um fullyrðingar norður-kóreskra stjórnvalda. Sjá einnig: Sameinuðu þjóðirnar íhuga að beita Norður-Kóreu þvingunum Vetnissprengja notar kjarnasamruna til þess að framkalla mun kraftmeiri sprengingu en verður þegar kjarnorkusprengja springur og því ljóst að Norður Kóreumenn hafi tekið stórstígum framförum í vopnaþróun sinni reynist þetta rétt. Erlendir sérfræðingar draga fullyrðingarnar þó mjög í efa og segja líklegra að um venjulega kjarnorkusprengingu hafi verið að ræða. B-52 sprengjuflugvélin sem Bandaríkjamenn flugu í nótt getur borið kjarnavopn og mátti sjá flogið lágflugi yfir Osan flugstöðina í fylgd tveggja orrustuþota. Í tilkynningu frá Bandaríkjaher var það gert til að bregðast við nýlegum örgrunum Norður-Kóreumanna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkin hafa hnyklað vöðvana með þessum hætti í kjölfar tilrauna í norðri en það gerðu þau síðast árið 2013. Þá hótaði Norður-Kórea kjarnorkuárás á Bandaríkin. Nánar er greint frá málinu á vef Reuters
Tengdar fréttir Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00 Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira
Efast um fullyrðingar Norður-Kóreu Sérfræðingar hafa sumir hverjir sagt ólíklegt að Norður-Kóreumenn hafi sprengt vetnissprengju í fyrrinótt, eins og þeir hafa stært sig af. 7. janúar 2016 08:00
Norður-Kóreumenn segjast hafa sprengt vetnissprengju Stjórnvöld í Norður Kóreu fullyrða að þeim hafi tekist að sprengja vetnissprengju á kjarnorkutilraunasvæði sínu í nótt. Sprengingin kom fram á jarðskjálftamælum í nágrannalöndunum og virðist skjálftinn hafa verið 5,1 stig við upptökin. 6. janúar 2016 06:58