Zidane gefst ekki upp fyrir Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2016 20:45 Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid. vísir/getty Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, gefst ekki upp fyrir Barcelona í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn þrátt fyrir úrslit helgarinnar. Barcelona vann sinn leik en lærisveinar Zidane gerðu 1-1 jafntefli við Málaga á útivelli í dag og eru níu stigum á eftir Börsungum þegar 25 umferðir eru búnar. „Við höfum svo sannarlega ekki gefið deildina upp á bátinn þó þetta verði erfitt,“ sagði Zidane eftir leikinn í dag, en Real á eftir að mæta bæði Barcelona og Atlético í síðustu þrettán umferðunum. „Við gefumst ekki upp því það eru svo mörg stig í pottinum. Það er nóg af stigum fyrir okkur að fá og svo geta hin liðin líka tapað stigum.“ „Við hættum ekki í deildinni. Hafið engar áhyggjur af því. Við berjumst til enda um spænska titilinn og í Meistaradeildinni sama hvað gerist,“ sagði Zinedine Zidane. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði vítaspyrnu þegar Real missteig sig Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Malaga á útivelli. 21. febrúar 2016 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, gefst ekki upp fyrir Barcelona í baráttunni um Spánarmeistaratitilinn þrátt fyrir úrslit helgarinnar. Barcelona vann sinn leik en lærisveinar Zidane gerðu 1-1 jafntefli við Málaga á útivelli í dag og eru níu stigum á eftir Börsungum þegar 25 umferðir eru búnar. „Við höfum svo sannarlega ekki gefið deildina upp á bátinn þó þetta verði erfitt,“ sagði Zidane eftir leikinn í dag, en Real á eftir að mæta bæði Barcelona og Atlético í síðustu þrettán umferðunum. „Við gefumst ekki upp því það eru svo mörg stig í pottinum. Það er nóg af stigum fyrir okkur að fá og svo geta hin liðin líka tapað stigum.“ „Við hættum ekki í deildinni. Hafið engar áhyggjur af því. Við berjumst til enda um spænska titilinn og í Meistaradeildinni sama hvað gerist,“ sagði Zinedine Zidane.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði vítaspyrnu þegar Real missteig sig Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Malaga á útivelli. 21. febrúar 2016 16:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Sjá meira
Ronaldo klúðraði vítaspyrnu þegar Real missteig sig Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Malaga á útivelli. 21. febrúar 2016 16:45